Strákarnir leika um sæti 9.-16. á EM

Karlalandsliðið. Frá vinstri: Jussi Pitkänen, Björn Óskar Guðjónsson (GM), Gísli ...
Karlalandsliðið. Frá vinstri: Jussi Pitkänen, Björn Óskar Guðjónsson (GM), Gísli Sveinbergsson (GK), Rúnar Arnórsson (GK), Henning Darri Þórðarson (GK), Aron Snær Júlíusson (GKG), Bjarki Pétursson (GB), Arnór Ingi Finnbjörnsson. Ljósmynd/golf.is

Íslenska karlalandsliðið í golfi mun leika um 9.-16. sæti á Evrópumóti landsliða sem fram fer í Þýskalandi á Golf Club Bad Saarow vellinum dagana 10.-14. júlí.

Fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn höggleikur þar sem fimm bestu skorin voru reiknuð saman en Ísland endaði í þrettánda sæti. Liðin sem enda í sætum níu eða neðar keppir í B-riðli þar sem leikið er um sæti en átta efstu liðin komust í A-riðil og eiga möguleika á því að vinna til verðlauna. Strákarnir voru á pari í tíunda sæti eftir fyrri keppnisdaginn en gekk illa á seinni deginum í gær og léku á samtals sjö höggum yfir pari.

Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 18. sæti í höggleik á Evrópumóti kvenna sem fram fer á GC Murhof vellinum í Austurríki. Alls voru sex leikmenn í hverju liði og voru fimm bestu skorin eftir hvern keppnisdag lögð saman. Ísland mætir Slóveníu og Tyrklandi í keppni um 17.-19. sæti.

L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla