Lokaárið var eins og draumur

Ragn­hild­ur Krist­ins­dótt­ir.
Ragn­hild­ur Krist­ins­dótt­ir. mbl.is/Óttar Geirsson

Ragnhildur Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands undanfarin ár, gaf það út í síðustu viku að hún væri orðin atvinnumaður í golfi, eftir að hafa keppt sem áhugamaður með góðum árangri.

Morgunblaðið sló á þráðinn til Ragnhildar, þegar hún var á flugvelli á Spáni á leið heim úr æfinga- og keppnisferð með landsliðshópi Golfsambands Íslands og afrekshópi Golfklúbbs Reykjavíkur.

„Þetta var æfinga- og keppnisferð hjá landsliðshópi GSÍ og svo með afrekshópi GR. Við vorum í Hacienda Del Alamo, í klukkutíma fjarlægð frá Alicante. Þar eru nýjar bækistöðvar Golfsambandsins fyrir afrekskylfinga,“ sagði Ragnhildur við Morgunblaðið.

Blundað lengi í mér

Hún hefur undanfarin ár keppt fyrir háskólalið Eastern Kentucky-háskólans í Bandaríkjunum við góðan orðstír, en er nú klár í slaginn sem atvinnumaður.

Viðtalið má sjá í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »