Þegar sjónvarpið stóð í ljósum logum

Aron Pálmarsson mætir Þjóðverjum á morgun.
Aron Pálmarsson mætir Þjóðverjum á morgun. AFP

Nú styttist í enn eitt stórmótið hjá karlalandsliðinu í handbolta en EM hefst í næstu viku. Ómissandi þáttur í því að þrauka í gegnum skammdegið hér í fásinninu norður í hafi er að fylgjast með liðinu í janúar.

Í dag flýgur íslenska liðið til Þýskalands og leikur þar vináttulandsleik á morgun. Til eru dæmi um að menn geti orðið spenntir yfir vináttulandsleikjum handboltalandsliðsins. Meira að segja mjög spenntir.

Vinir mínir Halli Pé og Raggi Ingvars voru einu sinni sem oftar á unglingsárunum að fylgjast með vináttulandsleik í sjónvarpinu. Leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni, sem þá þurfti ekki undanþágu eins og nú. 

Bakvörðinn í heild sinni er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert