Á verðlaunapallinum - myndir

Handboltamennirnir kanna hvort silfurpeningarnir séu ekta.
Handboltamennirnir kanna hvort silfurpeningarnir séu ekta. mbl.is/Brynjar Gauti

„Ég grét eins og barn þegar fáninn fór á loft við verðlaunaafhendinguna,“ sagði línumaðurinn Sigfús Sigurðsson eftir verðlaunaafhendinguna á ÓL í Peking í gær. Hann og aðrir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins tóku þar við silfurverðlaunum. Er þetta í annað skipti á 52 ára tímabili sem Ísland vinnur silfur á ólympíuleikum.

„Ég og strákarnir höfum brotið niður múra og sett ný viðmið fyrir aðra. Núna höfum við kannski opnað fyrir flóð verðlaunapeninga hjá íslensku íþróttafólki, kannski detta inn 3-4 verðlaunapeningar á næstu árum,“ sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska liðsins.

Meðfylgjandi eru myndir af íslenska liðinu að taka við silfurverðlaununum í Peking.

Guðmundur Guðmundsson skoðar silfurpening Róberts Gunnarssonar. Sjálfur fékk Guðmundur engan ...
Guðmundur Guðmundsson skoðar silfurpening Róberts Gunnarssonar. Sjálfur fékk Guðmundur engan pening. Brynjar Gauti
Snorri Steinn Guðjónsson og Róbert Gunnarsson.
Snorri Steinn Guðjónsson og Róbert Gunnarsson. mbl.is/Brynjar Gauti
Ólafur Stefánsson smakkar á peningnum.
Ólafur Stefánsson smakkar á peningnum. mbl.is/Brynjar Gauti
Guðjón Valur Sigurðsson hampar silfrinu.
Guðjón Valur Sigurðsson hampar silfrinu. mbl.is/Brynjar Gauti
Alexander Petterson með silfrið.
Alexander Petterson með silfrið. mbl.is/Brynjar Gauti
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skoðar verðlaun Sturlu Ásgeirssonar.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skoðar verðlaun Sturlu Ásgeirssonar. mbl.is/Brynjar Gauti
Hreiðar Levy Guðmundsson var ekki óánægður með peninginn.
Hreiðar Levy Guðmundsson var ekki óánægður með peninginn. mbl.is/Brynjar Gauti
Sjáið hvað ég á, gæti Sigfús Sigurðsson verið að segja.
Sjáið hvað ég á, gæti Sigfús Sigurðsson verið að segja. mbl.is/Brynjar Gauti
Fyrirliðinn og þjálfarinn.
Fyrirliðinn og þjálfarinn. mbl.is/Brynjar Gauti
Guðjón Valur og Arnór Atlason ræðast við á verðlaunapallinum.
Guðjón Valur og Arnór Atlason ræðast við á verðlaunapallinum. mbl.is/Brynjar Gauti
Ingimundur Ingimundarsin og Róbert Gunnarsson.
Ingimundur Ingimundarsin og Róbert Gunnarsson. mbl.is/Brynjar Gauti
Á verðlaunapallinum.
Á verðlaunapallinum. mbl.is/Brynjar Gauti
Kristján Arason óskar Guðmundi Guðmundssyni til hamingju.
Kristján Arason óskar Guðmundi Guðmundssyni til hamingju. mbl.is/Brynjar Gauti
Landsliðshópurinn eftir verðlaunaafhendinguna.
Landsliðshópurinn eftir verðlaunaafhendinguna. mbl.is/Brynjar Gauti
mbl.is

Bloggað um fréttina