Helguvíkurverkefnið að verða 8 ára

Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, fer yfir 8 ára sögu Helgavíkurverkefnisins í samtali við Sigurð Má. Fyrstu samningarnir voru undirritaðir árið 2007, en síðan þá hafa ýmsar tafir orðið og meðal annars þurfti fyrirtækið að bíða niðurstöðu gerðardóms um það hvort raforkusamningar stæðu.

Hann segir Norðurál vera skuldlaust og með mikið eigið fé. Varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir segir hann að íslenskir bankar verði ekki burðarás, en mögulega muni þeir taka þátt í verkefninu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK