Efnisorð: Icelandair

Viðskipti | mbl | 27.2 | 12:21

Icelandair lækkað um 12 milljarða á viku

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.
Viðskipti | mbl | 27.2 | 12:21

Icelandair lækkað um 12 milljarða á viku

Hlutabréf Icelandair halda áfram að lækka, en bréf félagsins hafa lækkað um 4,5% í viðskiptum í dag. Þetta er fimmti dagurinn í röð sem bréf félagsins lækka, en mest varð lækkunin á mánudaginn og þriðjudaginn þegar bréfin lækkuðu um 8,7% og 10,7%. Meira

Viðskipti | mbl | 25.2 | 10:44

Icelandair tekur aðra dýfu

Gengi Icelandair heldur áfram að lækka í Kauphöll Íslands.
Viðskipti | mbl | 25.2 | 10:44

Icelandair tekur aðra dýfu

Gengi hlutabréfa Icelandair heldur áfram að lækka í verði við opnun markaða í dag. Alls nemur lækkunin það sem af er degi ríflega 6,6% og stendur gengið nú í 7,22 kr. Meira

Viðskipti | mbl | 18.2 | 10:37

Tilnefningar til þekkingarverðlaunanna

Bláa lónið var á meðal þeirra fyrirtækja sem voru tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna 2012.
Viðskipti | mbl | 18.2 | 10:37

Tilnefningar til þekkingarverðlaunanna

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur tilnefnt Bláa lónið, Icelandair group og Truenorth til Íslensku þekkingarverðlaunanna fyrir árið 2012. Það voru félagsmenn FVH og dómnefnd sem völdu fyrirtækin þrjú. Meira

Viðskipti | mbl | 10.1 | 16:57

Mikið flug á Icelandair í dag

Icelandair
Viðskipti | mbl | 10.1 | 16:57

Mikið flug á Icelandair í dag

Mikil uppsveifla var í Kauphöllinni í dag, en bréf flestra fyrirtækja hækkuðu mikið. Þá var velta einnig með miklu móti, en samtals voru bréf keypt fyrir rúmlega 2,4 milljarða. Mest hækkuðu bréf Icelandair og fóru þau upp um 4,19% í tæplega 600 milljóna viðskiptum. Meira

Viðskipti | mbl | 28.12 | 11:47

Björgólfur hlaut Viðskiptaverðlaunin

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group.
Viðskipti | mbl | 28.12 | 11:47

Björgólfur hlaut Viðskiptaverðlaunin

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2012, að því er fram kemur í áramótatímariti blaðsins. Sagt er Icelandair Group sé ákveðin táknmynd um endurreisn íslenskra fyrirtækja eftir hrun. Meira

Viðskipti | mbl | 17.12 | 16:18

Sigurður kaupir í Icelandair

Sigurður Helgason, stjórnarformaður Icelandair Group.
Viðskipti | mbl | 17.12 | 16:18

Sigurður kaupir í Icelandair

Sigurður Helgason, stjórnarformaður Icelandair Group, keypti í dag rúmlega 3 milljónir hluta í félaginu á genginu 7,86, en samtals námu viðskiptin um 23,7 milljónum. Sigurður á eftir viðskiptin 10 milljónir hluta í Icelandair. Þetta kemur fram í flöggun til Kauphallarinnar. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 16:54

Vöxturinn kemur ekki frá ÍslandiMyndskeið

Sjá möguleika í Kanada og Noregi
Viðskipti | mbl | 13.12 | 16:54

Vöxturinn kemur ekki frá ÍslandiMyndskeið

Icelandair hefur aukið mikið framboð ferða yfir vetrartímann og árangurinn er mikil aukning ferðamanna á þeim tíma. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icleandair Group, segir í þættinum Viðskipti með Sigurði Má hér á mbl.is að með aukinni dreifingu ferðamanna megi ná 1 milljón ferðamanna fyrir árið 2020. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 10:48

Sjá möguleika í Kanada og NoregiMyndskeið

Sjá möguleika í Kanada og Noregi
Viðskipti | mbl | 13.12 | 10:48

Sjá möguleika í Kanada og NoregiMyndskeið

Það eru tækifæri í að auka flug til Noregs og Kanada á næstunni og nýju Boeing 737-MAX vélarnar sem voru keyptar nýlega munu nýtast vel í slík verkefni, sérstaklega að þétta vetrarumferðina. Þetta segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group í viðtali í viðskiptaþættinum með Sigurði Má. Meira

Viðskipti | mbl | 6.12 | 13:27

Styrkir heilsársáætlun Icelandair

Nýja Boeing 737 MAX er meðal annars með breytta vængjabyggingu en aðrar vélar.
Viðskipti | mbl | 6.12 | 13:27

Styrkir heilsársáætlun Icelandair

Icelandair ætlar áfram að nota Boeing 757 vélarnar og þær verða stór hluti af framtíðar leiðarkerfi félagsins. Þetta sagði Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair á fundi þar sem kaup á 12 nýjum Boeing 737 MAX vélum var kynnt. Meira

Viðskipti | mbl | 21.11 | 17:20

Stefnir og MP banki kaupa í Icelandair

Sjóðirnir Stefnir ÍS 5 og 15 juku við hlut sinn í Icelandair, auk MP banka.
Viðskipti | mbl | 21.11 | 17:20

Stefnir og MP banki kaupa í Icelandair

Í síðustu viku seldi Framtakssjóður Íslands bréf í Icelandair fyrir um 2,7 milljarða króna. LSR lét í kjölfarið vita, vegna flöggunarskyldu, að þeir hefðu fest kaup á um bréfum í félaginu fyrir um 1,16 milljarð. Þeir hluthafar sem hafa bæst við, auk LSR, eru Stefnir ÍS 5 og 15 og MP banki. Meira

Viðskipti | mbl | 21.11 | 15:25

Nýr samningur Icelandair og Íslensku

Vél Icelandair
Viðskipti | mbl | 21.11 | 15:25

Nýr samningur Icelandair og Íslensku

Icelandair og Íslenska auglýsingastofan hafa skrifað undir nýjan samning um áframhaldandi samstarf. Fyrirtækin hafa mörg undanfarin ár átt náið og árangursríkt samstarf á sviði markaðsmála sem hefur meðal annars alið af sér fjölda auglýsingaverðlauna og íslensku markaðsverðlaunin Meira

Viðskipti | mbl | 12.11 | 15:36

LSR kaupir í Icelandair

Icelandair
Viðskipti | mbl | 12.11 | 15:36

LSR kaupir í Icelandair

Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 hafa fest kaup á 152 milljón hlutum í Icelandair Group, fyrir sem nemur um 1,16 milljörðum króna. Þetta kemur fram í flöggun til Kauphallarinnar. Gera má ráð fyrir að þetta sé hluti þeirra bréfa sem Framtakssjóður Íslands seldi. Meira

Viðskipti | mbl | 12.11 | 11:27

Framtakssjóður hagnaðist um 200%

Framtakssjóður hagnaðist um 200%, eða 1,8 milljarð á sölu bréfanna í Icelandair Group í dag.
Viðskipti | mbl | 12.11 | 11:27

Framtakssjóður hagnaðist um 200%

Framtakssjóður Íslands hagnaðist um 1,8 milljarða á sölu bréfanna í Icelandair Group í dag. Í júní 2010 keypti sjóðurinn 30% hlut í félaginu á genginu 2,5 en hefur síðan þá losað sig við rúmlega 10%. Meira

Viðskipti | mbl | 1.11 | 9:56

Icelandair hagnast um 7 milljarða

Vél Icelandair
Viðskipti | mbl | 1.11 | 9:56

Icelandair hagnast um 7 milljarða

Icelandair hagnaðist um 51,4 milljónum Bandaríkjadollara, rúmlega 6,5 milljarða íslenskra króna og var 7,6 milljónum dollurum hærri en á sama tímabili á síðasta ári. Rekstrarhagnaður (EBITDA) félagsins var 77,9 milljónir Bandaríkjadollara og eykst um 7,4 milljónir dollara á milli ára. Meira

Viðskipti | mbl | 1.10 | 16:30

Tilfærsla á hlutabréfum Icelandair

Vél Icelandair
Viðskipti | mbl | 1.10 | 16:30

Tilfærsla á hlutabréfum Icelandair

Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 hafa fært alla hluti sína í Icelandair Group hf. á einstaka deildir að því er fram kemur í flöggun til Kauphallarinnar. Heildareign sjóðanna er samtals 439.640.964 hlutir sem eru 8,79% af atkvæðum. Meira

Viðskipti | mbl | 26.9 | 19:50

Ísland getur lært af Nýja-Sjálandi

Grett Anderson framkvæmdastjóri Evrópumarkaðar hjá ferðamálaráði Nýja Sjálands.
Viðskipti | mbl | 26.9 | 19:50

Ísland getur lært af Nýja-Sjálandi

Gregg Anderson, framkvæmdastjóri Evrópumarkaðar hjá ferðamálaráði Nýja-Sjálands, fór yfir möguleika Ísland og svipaða stöðu landanna í fyrirlestri á 75 ára afmælisráðstefnu Icelandair í gær. Ræddi hann líka við mbl.is um möguleika Íslands og hugmyndir að næstu skrefum í ferðamannageiranum. Meira

Viðskipti | mbl | 26.9 | 13:26

600 milljónir í fjárfestingasjóð

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group
Viðskipti | mbl | 26.9 | 13:26

600 milljónir í fjárfestingasjóð

Icelandair hefur stofnað fjárfestingasjóðs sem mun fjárfesta í verkefnum í ferðaþjónustu sem auka upplifun ferðamannsins. Þetta kom fram í máli Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra félagsins, á afmælisráðstefnu Icelandair í gær. Icelandair mun leggja til 600 milljónir til að byrja með. Meira

Viðskipti | mbl | 25.9 | 16:13

„Þeir borga sem njóta“

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group
Viðskipti | mbl | 25.9 | 16:13

„Þeir borga sem njóta“

„Þeir borga sem njóta, það er framtíð íslenskrar ferðaþjónustu“. Þetta var meginboðskapur Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra Icelandair group, á 75 ára afmælisráðstefnu félagsins sem nú er í gangi. Meira

Viðskipti | mbl | 3.9 | 14:18

Hlutabréf lækkað síðasta ársfjórðung

Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Regins ehf., en félagið hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinni í …
Viðskipti | mbl | 3.9 | 14:18

Hlutabréf lækkað síðasta ársfjórðung

Í síðustu viku lækkaði úrvalsvísitalan um 0,5% og fór hún samtals niður um 1% í ágúst. Í morgunkorni Íslandsbanka kemur fram að þetta sé fjórði mánuðurinn í röð þar sem vísitalan lækkar. Meira

Viðskipti | mbl | 24.8 | 16:23

Icelandair áfram á flugi

Icelandair er á flugi þessa dagana
Viðskipti | mbl | 24.8 | 16:23

Icelandair áfram á flugi

Bréf Icelandair hækkuðu um 0,85% í viðskiptum í dag og stóðu þau í 7,11 stigum við lokun markaða. Aðeins áttu sér stað viðskipti með bréf tveggja annarra félaga, Marel og Nýherja, og lækkuðu þau bæði. Meira

Viðskipti | mbl | 14.8 | 16:08

Icelandair lækkar, en grænt yfir Evrópu

Ein af flugvélum Icelandair
Viðskipti | mbl | 14.8 | 16:08

Icelandair lækkar, en grænt yfir Evrópu

Eftir að hafa hækkað í síðustu viku og í gær lækkuðu bréf í Icelandair um 1% í dag. Þau eru samt enn fyrir ofan 7 stiga múrinn og stóðu í 7,02 stigum við lokun. Meira