Spariguggan reynir að vera ekki til vandræða

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, hélt til loðnuveiða með Víkingi ...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, hélt til loðnuveiða með Víkingi Ak-100 í nótt. mbl.is/Árni Sæberg

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, vakti athygli á því í gærkvöldi að hún væri á leið á sjó með Víkingi AK-100, sem var á leið á loðnuveiðar. 

„Spariguggunni frá SFS tókst að troða sér með. Hún ætlar að reyna að vera ekki til mikilla vandræða í ferðinni,“ sagði í færslu sem Heiðrún Lind deildi á Instragram með mynd af Víkingi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 18.1.18 255,83 kr/kg
Þorskur, slægður 18.1.18 290,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.1.18 236,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.1.18 244,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.1.18 87,31 kr/kg
Ufsi, slægður 18.1.18 106,01 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 18.1.18 190,61 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.1.18 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Þorskur 344 kg
Skarkoli 122 kg
Ýsa 69 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 17 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 564 kg
18.1.18 Dagur ÞH-110 Línutrekt
Þorskur 2.536 kg
Ýsa 636 kg
Steinbítur 8 kg
Samtals 3.180 kg
18.1.18 Eskey ÓF-080 Línutrekt
Þorskur 2.425 kg
Ýsa 1.410 kg
Hlýri 45 kg
Keila 25 kg
Langa 9 kg
Karfi / Gullkarfi 8 kg
Samtals 3.922 kg

Skoða allar landanir »