Metbáturinn veiddi 152 hrefnur

Hrefnukvóti ársins í Noregi var 999 dýr. Mynd úr safni.
Hrefnukvóti ársins í Noregi var 999 dýr. Mynd úr safni. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

Norskir hvalveiðibátar komu í ár með 432 hrefnur að landi og er það talsverður samdráttur frá síðasta ári er hrefnurnar voru 591. Í norska blaðinu Fiskaren kemur fram að komið var að landi með 622 tonn af kjöti í ár, en 776 tonn í fyrra. Lélegur afli var meðfram strönd Noregs, en skárri við Svalbarða og Bjarnarey.

Fimmtán bátar í Noregi höfðu leyfi til veiðanna, en aðeins ellefu hófu veiðar og lönduðu hjá tveimur fyrirtækjum. Hrefnukvóti ársins var 999 dýr svo nokkuð vantaði upp á að hann næðist. Í dag hefst í Noregi ársfundur samtaka þeirra sem veiða minni hvali og verður greint frá kvóta næsta árs á fundinum.

Aflahæsti báturinn, Kato, veiddi í ár 152 hrefnur og er það meðal þess mesta sem norskur bátur hefur veitt í nokkra áratugi. Kjötið var unnið og fryst um borð og uppfyllti þannig kröfur um mögulegan útflutning til Japan, að því er fram kemur í Fiskaren.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Gunnþór ÞH 75 Grásleppunet
Þorskur 133 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 152 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 266 kg
Steinbítur 10 kg
Þorskur 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 285 kg
26.4.24 Goði SU 62 Grásleppunet
Grásleppa 594 kg
Samtals 594 kg
26.4.24 Jón Hildiberg RE 60 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 47 kg
Steinbítur 2 kg
Sandkoli 1 kg
Samtals 763 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Gunnþór ÞH 75 Grásleppunet
Þorskur 133 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 152 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 266 kg
Steinbítur 10 kg
Þorskur 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 285 kg
26.4.24 Goði SU 62 Grásleppunet
Grásleppa 594 kg
Samtals 594 kg
26.4.24 Jón Hildiberg RE 60 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 47 kg
Steinbítur 2 kg
Sandkoli 1 kg
Samtals 763 kg

Skoða allar landanir »