Endurskoða fyrirkomulag hrognkelsaveiða

Ráðherrann gaf í dag út reglugerð um hrognkelsaveiðar.
Ráðherrann gaf í dag út reglugerð um hrognkelsaveiðar. mbl.is/Ófeigur

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við endurskoðun á fyrirkomulagi hrognkelsaveiða, bæði hvað varðar stjórn veiðanna og eins mögulegar aðgerðir til að draga úr meðafla með hrognkelsaveiðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Segir þar að umræddri vinnu eigi að ljúka í tíma til að veiðistjórn á næsta tímabili, þ.e. 2019, geti byggst á niðurstöðum hennar.

Ráðherrann gaf í dag út reglugerð um hrognkelsaveiðar fyrir þetta ár, en hún er með sama sniði og á síðasta ári. Er hafinu skipt í sjö veiðisvæði og eru veiðitímabil mismunandi eftir svæðum, en fyrstu veiðar geta hafist 20. mars.

Sjá nýja reglugerð um hrognkelsaveiðar

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.18 259,47 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.18 299,21 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.18 321,44 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.18 269,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.18 70,41 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.18 100,04 kr/kg
Djúpkarfi 19.6.18 93,00 kr/kg
Gullkarfi 19.6.18 148,60 kr/kg
Litli karfi 11.6.18 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.6.18 141,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.18 Ársæll Sigurðsson HF-080 Handfæri
Þorskur 575 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 588 kg
19.6.18 Sæberg HF-112 Handfæri
Þorskur 686 kg
Samtals 686 kg
19.6.18 Eva GK-095 Handfæri
Þorskur 608 kg
Ufsi 47 kg
Samtals 655 kg
19.6.18 Ragney HF-042 Handfæri
Þorskur 411 kg
Samtals 411 kg
19.6.18 Jón Hildiberg RE-060 Handfæri
Þorskur 834 kg
Karfi / Gullkarfi 6 kg
Samtals 840 kg

Skoða allar landanir »