Endurskoða fyrirkomulag hrognkelsaveiða

Ráðherrann gaf í dag út reglugerð um hrognkelsaveiðar.
Ráðherrann gaf í dag út reglugerð um hrognkelsaveiðar. mbl.is/Ófeigur

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við endurskoðun á fyrirkomulagi hrognkelsaveiða, bæði hvað varðar stjórn veiðanna og eins mögulegar aðgerðir til að draga úr meðafla með hrognkelsaveiðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Segir þar að umræddri vinnu eigi að ljúka í tíma til að veiðistjórn á næsta tímabili, þ.e. 2019, geti byggst á niðurstöðum hennar.

Ráðherrann gaf í dag út reglugerð um hrognkelsaveiðar fyrir þetta ár, en hún er með sama sniði og á síðasta ári. Er hafinu skipt í sjö veiðisvæði og eru veiðitímabil mismunandi eftir svæðum, en fyrstu veiðar geta hafist 20. mars.

Sjá nýja reglugerð um hrognkelsaveiðar

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.3.18 200,54 kr/kg
Þorskur, slægður 19.3.18 237,75 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.3.18 234,52 kr/kg
Ýsa, slægð 19.3.18 198,35 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.3.18 65,63 kr/kg
Ufsi, slægður 19.3.18 63,01 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 19.3.18 83,15 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.3.18 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.3.18 Gugga ÍS-063 Handfæri
Þorskur 552 kg
Samtals 552 kg
19.3.18 Hafsól KÓ-011 Handfæri
Þorskur 1.038 kg
Samtals 1.038 kg
19.3.18 Fagravík GK-161 Handfæri
Þorskur 1.161 kg
Samtals 1.161 kg
19.3.18 Hafdís ÍS-062 Handfæri
Þorskur 430 kg
Samtals 430 kg
19.3.18 Sigfús B ÍS-401 Handfæri
Þorskur 292 kg
Samtals 292 kg
19.3.18 Hringur GK-018 Handfæri
Þorskur 1.676 kg
Samtals 1.676 kg

Skoða allar landanir »