Fagna hækkandi verði á þorski

Á strandveiðum er fylgst grannt með þróun verðs á þorski.
Á strandveiðum er fylgst grannt með þróun verðs á þorski. mbl.is/Sigurður Ægisson

Meðalverð á óslægðum þorski seldum á fiskmörkuðum hefur verið 9% hærra það sem af er maímánuði en það var á sama tímabili í fyrra. Sjómenn fagna þessari þróun og vona að hún verði viðvarandi, segir á vef Landssambands smábátaeigenda, þar sem bent er á að síðustu sjö daga hafi verðþróunin verið með miklum ágætum.

„Hækkunin er nokkuð í takt við þróun gjaldmiðla í okkar helstu viðskiptalöndum. Mesta styrkingin er á evrunni, sem skilaði 113 krónum að meðaltali í maí í fyrra en nú fást 122 krónur fyrir hverja evru,“ segir á vef LS.

Verð á óslægðum þorski

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.10.18 335,37 kr/kg
Þorskur, slægður 22.10.18 336,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.10.18 291,32 kr/kg
Ýsa, slægð 22.10.18 266,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.10.18 62,70 kr/kg
Ufsi, slægður 22.10.18 128,09 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.18 124,00 kr/kg
Gullkarfi 22.10.18 171,64 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.10.18 226,00 kr/kg
Blálanga, slægð 22.10.18 232,58 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.10.18 Katrín GK-266 Landbeitt lína
Þorskur 46 kg
Ýsa 31 kg
Samtals 77 kg
22.10.18 Siggi Bjartar ÍS-050 Landbeitt lína
Ýsa 1.102 kg
Þorskur 697 kg
Langa 6 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.810 kg
22.10.18 Blíðfari ÓF-070 Þorskfisknet
Þorskur 1.069 kg
Samtals 1.069 kg
22.10.18 Dagrún HU-121 Þorskfisknet
Þorskur 474 kg
Lýsa 11 kg
Samtals 485 kg

Skoða allar landanir »