50 fyrirtæki fá 86% kvótans

Grandaskip í höfn. Reykjavík er sem endranær kvótamesti útgerðarstaður landsins.
Grandaskip í höfn. Reykjavík er sem endranær kvótamesti útgerðarstaður landsins. mbl.is/Sigurður Bogi

Ríflega 86% af heildaraflamarki nýs fiskveiðiárs sem hefst í dag fara til 50 fyrirtækja, sem er reyndar 1,7% lægri tala en í fyrra. Alls fá 416 fyrirtæki eða lögaðilar úthlutað veiiheimildum nú eða 44 fleiri aðilar en í fyrra.

Í ár fær HB Grandi í Reykjavík, líkt og í fyrra, mestu úthlutað til sinna skipa eða 8,9% af heildinni. Samherji á Akureyri er þar á eftir með 6,3% og því næst Þorbjörn hf. í Grindavík með 5,5%. Þetta er sama röð efstu fyrirtækja og undanfarin ár.

Mest af aflaheimildum að þessu sinni fer til skipa sem skráð eru í Reykjavík eða 11,7% af heildinni samanborið við 12,3% í fyrra. Grindavík er líkt og unanfarin ár í öðru sæti og fær 11,1% pottinum og bætir við sig 0,3% milli ára. Vestmannaeyjaskip ráða yfir 10,8% kvótans sem er 0,9% frá í fyrra.

Alls úthlutar fiskistofa nú kvóta til alls 540 skipa og báta. Togararnir eru 42, aflamarksskip 115, smábátar með aflamark eru 68 og krókaaflamarksbátar 315.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ufsi 5.373 kg
Karfi 1.881 kg
Samtals 7.254 kg
19.9.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
19.9.24 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 42.346 kg
Ýsa 2.332 kg
Ufsi 453 kg
Hlýri 344 kg
Karfi 344 kg
Skarkoli 272 kg
Steinbítur 244 kg
Þykkvalúra 48 kg
Langa 47 kg
Sandkoli 24 kg
Keila 16 kg
Skötuselur 14 kg
Langlúra 7 kg
Samtals 46.491 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ufsi 5.373 kg
Karfi 1.881 kg
Samtals 7.254 kg
19.9.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
19.9.24 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 42.346 kg
Ýsa 2.332 kg
Ufsi 453 kg
Hlýri 344 kg
Karfi 344 kg
Skarkoli 272 kg
Steinbítur 244 kg
Þykkvalúra 48 kg
Langa 47 kg
Sandkoli 24 kg
Keila 16 kg
Skötuselur 14 kg
Langlúra 7 kg
Samtals 46.491 kg

Skoða allar landanir »