Enn ríkir óvissa um loðnuvertíð

Hoffellið frá Fáskrúðsfirði á loðnuveiðum fyrir tveimur árum, en skipið …
Hoffellið frá Fáskrúðsfirði á loðnuveiðum fyrir tveimur árum, en skipið leitar nú fyrir sér á kolmunnaslóð vestur af Írlandi. mbl.is/Börkur Kjartansson

Enn hefur ekki mælst það mikið af loðnu að gefinn verði út upphafskvóti á vertíðinni. Fiskifræðingar og fulltrúar útgerða uppsjávarfyrirtækja ræddu málin á fundum í gær þar sem farið var yfir stöðuna, framhald leitar og ýmsar sviðsmyndir ræddar um göngu loðnunnar.

Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, segir að rannsóknaskipið Árni Friðriksson haldi loðnhuleit áfram eftir helgi, en skipið var inni á Eskifirði í gær.

Polar Amaroq er væntanlegt til hafnar í dag, eftir að hafa leitað loðnu fyrir Norðurlandi og Austfjörðum síðustu daga. Eitt veiðiskipanna verður einnig við leit í næstu viku í samstarfi Hafrannsóknastofnunar og útgerða uppsjávarskipa.

Loðnuleit hefur meira og minna staðið yfir síðan 4. janúar, en nokkrar frátafir hafa orðið vegna brælu, að því er fram kemur í fréttaskýringu um loðnuveiðarnar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 392,73 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 306,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 207,51 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.491 kg
Þorskur 132 kg
Rauðmagi 13 kg
Samtals 1.636 kg
26.4.24 Magnús Jón ÓF 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.223 kg
Þorskur 215 kg
Ufsi 51 kg
Ýsa 38 kg
Samtals 1.527 kg
26.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 680 kg
Þorskur 161 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 856 kg
26.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 1.393 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 1.490 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 392,73 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 306,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 207,51 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.491 kg
Þorskur 132 kg
Rauðmagi 13 kg
Samtals 1.636 kg
26.4.24 Magnús Jón ÓF 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.223 kg
Þorskur 215 kg
Ufsi 51 kg
Ýsa 38 kg
Samtals 1.527 kg
26.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 680 kg
Þorskur 161 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 856 kg
26.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 1.393 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 1.490 kg

Skoða allar landanir »