Besti mánuður í sögu Gullvers

Gullver NS við bryggju.
Gullver NS við bryggju. Ljósmynd/Ómar Bogason

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar á sunnudag með fullfermi eða rúmlega 107 tonn eftir fjóra daga á veiðum, en þegar rýnt er í aflatölur og verðmæti Gullvers í maímánuði hefur afli verið afar góður, eða 770 tonn að verðmæti um 175 milljónir króna.

Það eru án efa mestu verðmæti í einum mánuði í sögu skipsins, að því er kemur fram í tilkynningu frá Síldarvinnslunni.

Gullver landaði alls sjö sinnum í maí, en á aflinn, sem landað var á Seyðisfirði á sunnudag, var mjög blandaður af ufsa, þorski, gullkarfa og djúpkarfa. Að sögn Rúnars L. Gunnarssonar skipstjóra eru menn ánægðir með aflabrögðin upp á síðkastið og gera sér vonir um að áframhald verði á þeim, en gert er ráð fyrir að Gullver fari í slipp í lok júní eða að afloknum næstu þremur veiðiferðum.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.6.19 309,29 kr/kg
Þorskur, slægður 20.6.19 342,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.6.19 411,91 kr/kg
Ýsa, slægð 20.6.19 286,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.6.19 110,99 kr/kg
Ufsi, slægður 20.6.19 137,64 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 20.6.19 224,70 kr/kg
Litli karfi 11.6.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.19 296,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.6.19 Sunnutindur SU-095 Línutrekt
Þorskur 6.089 kg
Samtals 6.089 kg
20.6.19 Djúpey BA-151 Grásleppunet
Grásleppa 1.934 kg
Samtals 1.934 kg
20.6.19 Anna Karín SH-316 Grásleppunet
Grásleppa 1.769 kg
Samtals 1.769 kg
20.6.19 Rósborg ÍS-029 Handfæri
Þorskur 168 kg
Samtals 168 kg
20.6.19 Ingimar ÍS-650 Handfæri
Þorskur 528 kg
Samtals 528 kg
20.6.19 Háey Ii ÞH-275 Lína
Steinbítur 2.430 kg
Ýsa 1.559 kg
Þorskur 1.252 kg
Skarkoli 64 kg
Keila 42 kg
Samtals 5.347 kg

Skoða allar landanir »