„Öskrað eftir fiski á erlendum mörkuðum“

Slæmt veður, erfiðar veiðar og mikil eftirspurn erlendis veldur því …
Slæmt veður, erfiðar veiðar og mikil eftirspurn erlendis veldur því að verð á fiskmörkuðum hefur hækkað mikið, að sögn Arons Baldurssonar, framkvæmdastjóra Fiskmarkaðs Íslands. mbl.is/Golli

„Það er mjög mikill skortur,“ segir Aron Baldursson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Íslands, í samtali við 200 mílur um stöðuna á fiskmörkuðum. Verð hefur verið í hæstu hæðum undanfarna daga og hefur meðalverð á þorski farið hæst í um 550 krónur kílóið og fyrir stóra fiska í 680 upp undir 700 krónur, að sögn Arons.

„Þetta eru ofboðslega há verð,“ segir hann og tekur fram að stöðuna á markaði óvenjulega.

Spurður hvort veðurfarið hafi haft áhrif á hráefnisskortinn svarar hann: „Já. Það er bæði veður og veiðar, það virðist erfitt að sækja þessa fiska þegar tækifæri gefst til þess. Náttúran spilar stóran þátt.“ Hann segir hinsvegar engan vera að „fara á taugum“ vegna ástandsins og að veðrið hljóti að batna á næstunni.

Það er hins vegar ekki einungis aðstæður hér á landi sem valda háu verði, að sögn framkvæmdastjórans. „Skorturinn úti er alveg rosalegur, það er alveg öskrað eftir fiski á erlendum mörkuðum og það skilar sér alla leið fyrir markaðinn. Svo verður ennþá meiri spenna þegar kemur ekkert að landi og enginn kemst á sjó. Þetta eru allt samverkandi þættir,“ útskýrir Aron.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.20 402,17 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.20 407,72 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.20 298,02 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.20 338,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.20 137,46 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.20 187,60 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.20 327,96 kr/kg
Litli karfi 18.12.19 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.1.20 99,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.20 Fjóla SH-007 Plógur
Pílormur 782 kg
Samtals 782 kg
21.1.20 Kaldbakur EA-001 Botnvarpa
Þorskur 72.060 kg
Ufsi 4.517 kg
Karfi / Gullkarfi 1.199 kg
Samtals 77.776 kg
21.1.20 Akurey AK-010 Botnvarpa
Þorskur 54.104 kg
Samtals 54.104 kg
20.1.20 Gnúpur GK-011 Botnvarpa
Þorskur 102.635 kg
Ufsi 81.708 kg
Þorskur 44.670 kg
Þorskur 44.271 kg
Ýsa 37.829 kg
Ýsa 35.821 kg
Karfi / Gullkarfi 27.387 kg
Ýsa 4.468 kg
Þorskur 2.734 kg
Ufsi 2.328 kg
Ýsa 1.185 kg
Tindaskata 1.172 kg
Langa 1.051 kg
Hlýri 674 kg
Steinbítur 444 kg
Skarkoli 117 kg
Grálúða / Svarta spraka 69 kg
Skrápflúra 61 kg
Samtals 388.624 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.20 402,17 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.20 407,72 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.20 298,02 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.20 338,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.20 137,46 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.20 187,60 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.20 327,96 kr/kg
Litli karfi 18.12.19 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.1.20 99,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.20 Fjóla SH-007 Plógur
Pílormur 782 kg
Samtals 782 kg
21.1.20 Kaldbakur EA-001 Botnvarpa
Þorskur 72.060 kg
Ufsi 4.517 kg
Karfi / Gullkarfi 1.199 kg
Samtals 77.776 kg
21.1.20 Akurey AK-010 Botnvarpa
Þorskur 54.104 kg
Samtals 54.104 kg
20.1.20 Gnúpur GK-011 Botnvarpa
Þorskur 102.635 kg
Ufsi 81.708 kg
Þorskur 44.670 kg
Þorskur 44.271 kg
Ýsa 37.829 kg
Ýsa 35.821 kg
Karfi / Gullkarfi 27.387 kg
Ýsa 4.468 kg
Þorskur 2.734 kg
Ufsi 2.328 kg
Ýsa 1.185 kg
Tindaskata 1.172 kg
Langa 1.051 kg
Hlýri 674 kg
Steinbítur 444 kg
Skarkoli 117 kg
Grálúða / Svarta spraka 69 kg
Skrápflúra 61 kg
Samtals 388.624 kg

Skoða allar landanir »