„Við erum gjörsamlega gáttaðir“

Báturinn sökk í höfninni á Stöðvarfirði í gær.
Báturinn sökk í höfninni á Stöðvarfirði í gær. mbl.is/Albert Kemp.

Báturinn Drangur ÁR 307 sem sinnt hefur sæbjúgnaveiðum út af Austurlandi sökk nær fyrirvaralaust í höfninni á Stöðvarfirði, upp úr klukkan sjö í gærmorgun.

Steinar Sigurgeirsson, starfandi skipstjóri á bátnum, segir að mikið hafi verið lagt í bátinn til þess að gera hann færan til sæbjúgnaveiða. Hann kom til Stöðvarfjarðar í gærkvöldi til að kanna aðstæður. Með honum í för var kafari á vegum tryggingafélagsins TM sem ætlaði að fara niður að bátnum í gærkvöldi. Að sögn Steinars eru allar líkur á því að báturinn sé ónýtur. „Þetta kemur sér mjög illa því vertíðin var í raun nýhafin. Hún hófst 1. september.“

Eigandi bátsins er fyrirtækið Aurora Seafood hf. Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að þetta hafi komið mjög á óvart. „Við erum algjörlega gáttaðir,“ segir Davíð. Hann segir að skipið hafi staðið í höfninni á Stöðvarfirði síðan um miðja síðustu viku. Nú sé unnið að því að koma í veg fyrir mengunarhættu og stefnt sé að því að hífa skipið upp eins fljótt og mögulegt er. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.6.21 269,30 kr/kg
Þorskur, slægður 16.6.21 283,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.6.21 454,58 kr/kg
Ýsa, slægð 16.6.21 294,92 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.6.21 90,06 kr/kg
Ufsi, slægður 16.6.21 123,84 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.21 102,00 kr/kg
Gullkarfi 16.6.21 156,39 kr/kg
Litli karfi 15.6.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.6.21 334,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.6.21 Harðbakur EA-003 Botnvarpa
Gullkarfi 16.479 kg
Samtals 16.479 kg
16.6.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 10.077 kg
Keila 827 kg
Langa 540 kg
Ýsa 308 kg
Gullkarfi 56 kg
Steinbítur 54 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 11.881 kg
16.6.21 Hafrafell SU-065 Lína
Þorskur 1.018 kg
Keila 493 kg
Hlýri 231 kg
Gullkarfi 208 kg
Ufsi 5 kg
Grálúða 4 kg
Samtals 1.959 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.6.21 269,30 kr/kg
Þorskur, slægður 16.6.21 283,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.6.21 454,58 kr/kg
Ýsa, slægð 16.6.21 294,92 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.6.21 90,06 kr/kg
Ufsi, slægður 16.6.21 123,84 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.21 102,00 kr/kg
Gullkarfi 16.6.21 156,39 kr/kg
Litli karfi 15.6.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.6.21 334,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.6.21 Harðbakur EA-003 Botnvarpa
Gullkarfi 16.479 kg
Samtals 16.479 kg
16.6.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 10.077 kg
Keila 827 kg
Langa 540 kg
Ýsa 308 kg
Gullkarfi 56 kg
Steinbítur 54 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 11.881 kg
16.6.21 Hafrafell SU-065 Lína
Þorskur 1.018 kg
Keila 493 kg
Hlýri 231 kg
Gullkarfi 208 kg
Ufsi 5 kg
Grálúða 4 kg
Samtals 1.959 kg

Skoða allar landanir »