Verð á laxi lækkar enn á ný

Lax unninn fyrir pökkun í laxasláturhúsi Arnarlax á Bíldudal. Verð …
Lax unninn fyrir pökkun í laxasláturhúsi Arnarlax á Bíldudal. Verð hefur sveiflast mikið undanfarið ár. mbl.is/Helgi Bjarnason

Verðrýrnun á markaði fyrir laxafurðir er hafin á ný eftir skammt hækkunarskeið og hefur meðalverð fallið undanfarnar tvær vikur samkvæmt laxvísitölu Nasdaq. Við lok síðustu viku nam meðalverð 42,67 norskum krónum á kíló, jafnvirði 655 íslenskra króna, en í byrjun mánaðar var verð 51,49 norskar krónur jafnvirði 792 íslenskra króna.

Ekki liggja fyrir nákvæmar skýringar á samdrætti í verði nú en það kann að tengjast útbreiðslu kórónubveirufaraldursins í Kína, en sala á laxi til Kína féll um þriðjung í fyrra.

Milli viku eitt og viku tvö lækkaði meðalverð á markaði um 6,82% og nemur lækkunin til undanfarinna fjögurra vikna 1%, en er 3,27% ef litið er til tólf vikna.

Nokkur lækkun hefur einnig átt sér stað ef litið er til lax í sláturstærð (þrjú til sex kíló). Nam verð við lok síðustu viku 43,41 norskri krónu og hafði lækkað um 6,18% frá vikunni á undan, en engin lækkun var miðað við verð fjórum vikum fyrr. Á tólf vikum hefur evrð á laxi í sláturstærð hins vegar lækkað um 1,13%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.4.24 394,28 kr/kg
Þorskur, slægður 30.4.24 432,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.4.24 189,34 kr/kg
Ýsa, slægð 30.4.24 117,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.4.24 169,98 kr/kg
Ufsi, slægður 30.4.24 175,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 30.4.24 143,59 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 4.291 kg
Ýsa 153 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.483 kg
30.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.943 kg
Ufsi 328 kg
Þykkvalúra 189 kg
Karfi 80 kg
Ýsa 57 kg
Steinbítur 31 kg
Sandkoli 15 kg
Samtals 2.643 kg
30.4.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 4.085 kg
Samtals 4.085 kg
30.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 611 kg
Þorskur 308 kg
Samtals 919 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.4.24 394,28 kr/kg
Þorskur, slægður 30.4.24 432,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.4.24 189,34 kr/kg
Ýsa, slægð 30.4.24 117,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.4.24 169,98 kr/kg
Ufsi, slægður 30.4.24 175,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 30.4.24 143,59 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 4.291 kg
Ýsa 153 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.483 kg
30.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.943 kg
Ufsi 328 kg
Þykkvalúra 189 kg
Karfi 80 kg
Ýsa 57 kg
Steinbítur 31 kg
Sandkoli 15 kg
Samtals 2.643 kg
30.4.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 4.085 kg
Samtals 4.085 kg
30.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 611 kg
Þorskur 308 kg
Samtals 919 kg

Skoða allar landanir »