Verð á laxi lækkar enn á ný

Lax unninn fyrir pökkun í laxasláturhúsi Arnarlax á Bíldudal. Verð …
Lax unninn fyrir pökkun í laxasláturhúsi Arnarlax á Bíldudal. Verð hefur sveiflast mikið undanfarið ár. mbl.is/Helgi Bjarnason

Verðrýrnun á markaði fyrir laxafurðir er hafin á ný eftir skammt hækkunarskeið og hefur meðalverð fallið undanfarnar tvær vikur samkvæmt laxvísitölu Nasdaq. Við lok síðustu viku nam meðalverð 42,67 norskum krónum á kíló, jafnvirði 655 íslenskra króna, en í byrjun mánaðar var verð 51,49 norskar krónur jafnvirði 792 íslenskra króna.

Ekki liggja fyrir nákvæmar skýringar á samdrætti í verði nú en það kann að tengjast útbreiðslu kórónubveirufaraldursins í Kína, en sala á laxi til Kína féll um þriðjung í fyrra.

Milli viku eitt og viku tvö lækkaði meðalverð á markaði um 6,82% og nemur lækkunin til undanfarinna fjögurra vikna 1%, en er 3,27% ef litið er til tólf vikna.

Nokkur lækkun hefur einnig átt sér stað ef litið er til lax í sláturstærð (þrjú til sex kíló). Nam verð við lok síðustu viku 43,41 norskri krónu og hafði lækkað um 6,18% frá vikunni á undan, en engin lækkun var miðað við verð fjórum vikum fyrr. Á tólf vikum hefur evrð á laxi í sláturstærð hins vegar lækkað um 1,13%.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.3.21 308,75 kr/kg
Þorskur, slægður 2.3.21 347,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.3.21 315,98 kr/kg
Ýsa, slægð 2.3.21 257,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.3.21 177,60 kr/kg
Ufsi, slægður 2.3.21 180,75 kr/kg
Djúpkarfi 16.2.21 189,00 kr/kg
Gullkarfi 2.3.21 272,16 kr/kg
Litli karfi 26.2.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.3.21 Sæli BA-333 Lína
Langa 261 kg
Gullkarfi 46 kg
Þorskur 14 kg
Samtals 321 kg
2.3.21 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Ýsa 994 kg
Hlýri 607 kg
Keila 247 kg
Gullkarfi 144 kg
Langa 128 kg
Steinbítur 109 kg
Þorskur 33 kg
Samtals 2.262 kg
2.3.21 Einar Hálfdáns ÍS-011 Landbeitt lína
Þorskur 224 kg
Ýsa 52 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 281 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.3.21 308,75 kr/kg
Þorskur, slægður 2.3.21 347,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.3.21 315,98 kr/kg
Ýsa, slægð 2.3.21 257,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.3.21 177,60 kr/kg
Ufsi, slægður 2.3.21 180,75 kr/kg
Djúpkarfi 16.2.21 189,00 kr/kg
Gullkarfi 2.3.21 272,16 kr/kg
Litli karfi 26.2.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.3.21 Sæli BA-333 Lína
Langa 261 kg
Gullkarfi 46 kg
Þorskur 14 kg
Samtals 321 kg
2.3.21 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Ýsa 994 kg
Hlýri 607 kg
Keila 247 kg
Gullkarfi 144 kg
Langa 128 kg
Steinbítur 109 kg
Þorskur 33 kg
Samtals 2.262 kg
2.3.21 Einar Hálfdáns ÍS-011 Landbeitt lína
Þorskur 224 kg
Ýsa 52 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 281 kg

Skoða allar landanir »