70 tonna sæeyrnaeldi á Eyrarbakka

Sæeyru eru eftirsótt á Austurlöndum fjær.
Sæeyru eru eftirsótt á Austurlöndum fjær. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Matvælastofnun hefur gert tillögu að rekstrarleyfi fyrir Sæbýli ehf. á Eyrarbakka sem heimilar fyrirtækinu 70 tonna hámarkslífmassa á sæeyrum til klak- og matfiskeldis, að því er fram kemur á vef stofnunarinnar.

Áform Sæbýlis var ekki háð umhverfismati samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar, en fyrirtækið gerir ráð fyrir að starfsemin fari fram í 1.650 fermetra húsnæði sem áður hýsti fiskvinnslu. Því er ekki gert ráð fyrir að óraskað land fari undir starfsemina. „Við erum bara á okkar siglingu og gerum ráð fyrir að vera komin í þessi 70 tonn árið 2024,“ segir Ásgeir Eiríkur Guðnason, framkvæmdastjóri Sæbýlis. Hann segir starfsemina hingað til hafa fyrst og fremst miðað að því að leggja jarðveginn fyrir sæeyrnaeldið, en í því felst meðal annars klak- og kynbótavinna.

„Núna erum við komin með stofn sem getur gefið okkur möguleika á uppskölun,“ útskýrir Ásgeir. Þá sé um að ræða stofn sem má aðallega rekja til Japans en hann er með vinnu starfsmanna Sæbýlis að verða í raun séríslenskur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »