70 tonna sæeyrnaeldi á Eyrarbakka

Sæeyru eru eftirsótt á Austurlöndum fjær.
Sæeyru eru eftirsótt á Austurlöndum fjær. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Matvælastofnun hefur gert tillögu að rekstrarleyfi fyrir Sæbýli ehf. á Eyrarbakka sem heimilar fyrirtækinu 70 tonna hámarkslífmassa á sæeyrum til klak- og matfiskeldis, að því er fram kemur á vef stofnunarinnar.

Áform Sæbýlis var ekki háð umhverfismati samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar, en fyrirtækið gerir ráð fyrir að starfsemin fari fram í 1.650 fermetra húsnæði sem áður hýsti fiskvinnslu. Því er ekki gert ráð fyrir að óraskað land fari undir starfsemina. „Við erum bara á okkar siglingu og gerum ráð fyrir að vera komin í þessi 70 tonn árið 2024,“ segir Ásgeir Eiríkur Guðnason, framkvæmdastjóri Sæbýlis. Hann segir starfsemina hingað til hafa fyrst og fremst miðað að því að leggja jarðveginn fyrir sæeyrnaeldið, en í því felst meðal annars klak- og kynbótavinna.

„Núna erum við komin með stofn sem getur gefið okkur möguleika á uppskölun,“ útskýrir Ásgeir. Þá sé um að ræða stofn sem má aðallega rekja til Japans en hann er með vinnu starfsmanna Sæbýlis að verða í raun séríslenskur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.4.24 481,16 kr/kg
Þorskur, slægður 12.4.24 626,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.4.24 372,30 kr/kg
Ýsa, slægð 12.4.24 268,11 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.4.24 86,92 kr/kg
Ufsi, slægður 12.4.24 235,89 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 12.4.24 244,40 kr/kg
Litli karfi 11.4.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.4.24 Kolga BA 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.169 kg
Þorskur 121 kg
Rauðmagi 60 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 2.368 kg
13.4.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 2.226 kg
Sandkoli 69 kg
Þorskur 37 kg
Grásleppa 26 kg
Þykkvalúra 6 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.367 kg
13.4.24 Án BA 77 Grásleppunet
Grásleppa 1.579 kg
Þorskur 35 kg
Rauðmagi 34 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 1.650 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.4.24 481,16 kr/kg
Þorskur, slægður 12.4.24 626,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.4.24 372,30 kr/kg
Ýsa, slægð 12.4.24 268,11 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.4.24 86,92 kr/kg
Ufsi, slægður 12.4.24 235,89 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 12.4.24 244,40 kr/kg
Litli karfi 11.4.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.4.24 Kolga BA 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.169 kg
Þorskur 121 kg
Rauðmagi 60 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 2.368 kg
13.4.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 2.226 kg
Sandkoli 69 kg
Þorskur 37 kg
Grásleppa 26 kg
Þykkvalúra 6 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.367 kg
13.4.24 Án BA 77 Grásleppunet
Grásleppa 1.579 kg
Þorskur 35 kg
Rauðmagi 34 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 1.650 kg

Skoða allar landanir »