Stærsti þorskur Íslandssögunnar?

Þorskurinn stóri kysstur bless.
Þorskurinn stóri kysstur bless. Ljósmynd/Sindri Swan

Margir hafa velt því fyrir sér hvort þorskurinn sem áhöfnin á Sólrúnu á Árskógssandi landaði í gær og vó 51 kíló sé sá stærsti sem veiðst hefur við Íslandsstrendur. Svo virðist vera.

Blaðamaður 200 mílna hefur leitað til sérfræðinga og ekki finnast gögn um þyngri þorsk. Þyngsti þorskur sem veiðst hafði við landið, samkvæmt bókinni Íslenskir fiskar, var 45 kíló. Sá þyngsti í heimi vó 73 kíló og veiddist við Nýfundnaland.

Bókin Íslenskir fiskar kom síðast út 2013 og hafa því liðið þó nokkur ár frá því stærsti íslenski þorskurinn var skrásettur og er því erfitt að fá það endanlega staðfest hvort fiskurinn sem landað var á Árskógssandi í gær hafi verið sá stærsti í Íslandssögunni.

Því er óskað eftir ábendingum og myndum af stærri eða svipuðum fiskum, hafi þeir veiðst hér við land. Ábendingar má senda á netfangið 200milur@mbl.is.

Áhöfnin á Sólrúnu EA með þorskinn.
Áhöfnin á Sólrúnu EA með þorskinn. Ljósmynd/Sindri Swan
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »