Bjartsýni ríkir hjá strandveiðimönnum

Fjölda strandveiðibáta mátti sjá á Pollinum á Akureyri þegar veiðar …
Fjölda strandveiðibáta mátti sjá á Pollinum á Akureyri þegar veiðar hófust. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Fremur fáir reru í gær þegar strandveiðitímabilið hófst þar sem veður var ekki hagstætt víða á landinu. Fleiri bátar hafa hins vegar tilkynnt um þátttöku í strandveiðum en í fyrra að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda.

„Það virðist ætla að fjölga hjá okkur. Um 440 hafa tilkynnt sig til Fiskistofu skilst mér og fleiri eru tilbúnir til að hefja veiðar nú þegar tímabilið hefst heldur en var í fyrra. Veðrið í dag var hins vegar ekki jafn gott og á fyrsta degi í fyrra. Þessir minni bátar eru auðvitað háðir því og það hefur farið eftir stærð bátanna hverjir fóru á miðin,“ sagði Örn þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Hann segir gott hljóð vera í smábátasjómönnum í upphafi sumars á heildina litið.

„Það ríkir mikil bjartsýni hjá strandveiðimönnum. Verð fyrir aflann var töluvert hærra í apríl en á sama tíma í fyrra. Við eigum því von á að menn geti borið þokkalega vel úr býtum,“ sagði Örn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 417 kg
Ufsi 275 kg
Karfi 24 kg
Samtals 716 kg
18.9.24 Vésteinn GK 88 Lína
Karfi 309 kg
Keila 292 kg
Hlýri 205 kg
Þorskur 162 kg
Ufsi 21 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 998 kg
18.9.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 207 kg
Hlýri 189 kg
Karfi 137 kg
Þorskur 83 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 629 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 417 kg
Ufsi 275 kg
Karfi 24 kg
Samtals 716 kg
18.9.24 Vésteinn GK 88 Lína
Karfi 309 kg
Keila 292 kg
Hlýri 205 kg
Þorskur 162 kg
Ufsi 21 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 998 kg
18.9.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 207 kg
Hlýri 189 kg
Karfi 137 kg
Þorskur 83 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 629 kg

Skoða allar landanir »