Loðnuvertíðin var drjúg

Sigurður VE, skip Ísfélagsins, á veiðum nýverið.
Sigurður VE, skip Ísfélagsins, á veiðum nýverið. mbl.is/Börkur Kjartansson

Ísfélag Vestmannaeyja hagnaðist um 40,6 milljónir bandaríkjadala í fyrra, eða sem svarar 5,3 milljörðum króna miðað við gengi dalsins gagnvart krónu í lok ársins. Félagið nær þrefaldaði hagnaðinn milli ára.

Þetta má lesa úr nýbirtum ársreikningi útgerðarinnar fyrir árið 2021. Félagið hagnaðist um 13,99 milljónir dala árið 2020, eða um 1,78 milljarða króna miðað við gengi dalsins gagnvart krónu í lok þess árs. Lætur því nærri að Ísfélag Vestmannaeyja hafi þrefaldað hagnaðinn milli ára.

Fram kemur í skýringum með ársreikningnum að loðnuvertíðin hafi haft sitt að segja um afkomuna.

„Rekstur félagsins gekk vel á árinu og jukust tekjur og afkoma batnaði mikið frá fyrra ári. Þetta skýrist einna helst af loðnuvertíð á árinu 2021 en ekki voru stundaðar loðnuveiðar síðustu tvö ár þar á undan. EBITDA jókst um 27 milljónir dala og vaxtaberandi skuldir lækkuðu um 20,4 milljónir dala. Á árinu fjárfesti félagið í uppsjávarskipunum Suðurey VE11 og Álsey VE2,“ segir í ársreikningnum.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.8.22 285,00 kr/kg
Þorskur, slægður 8.8.22 576,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.8.22 530,71 kr/kg
Ýsa, slægð 8.8.22 504,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.8.22 202,31 kr/kg
Ufsi, slægður 8.8.22 235,89 kr/kg
Djúpkarfi 4.8.22 262,00 kr/kg
Gullkarfi 8.8.22 290,39 kr/kg
Litli karfi 8.8.22 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.8.22 366,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.8.22 Vonin NS-041 Handfæri
Þorskur 54 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 89 kg
8.8.22 Nýji Víkingur NS-070 Handfæri
Ufsi 227 kg
Lýsa 11 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 243 kg
8.8.22 Óli Á Stað GK-099 Lína
Hlýri 108 kg
Þorskur 107 kg
Keila 28 kg
Gullkarfi 20 kg
Grálúða 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 271 kg
8.8.22 Ásdís ÓF-009 Handfæri
Þorskur 871 kg
Samtals 871 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.8.22 285,00 kr/kg
Þorskur, slægður 8.8.22 576,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.8.22 530,71 kr/kg
Ýsa, slægð 8.8.22 504,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.8.22 202,31 kr/kg
Ufsi, slægður 8.8.22 235,89 kr/kg
Djúpkarfi 4.8.22 262,00 kr/kg
Gullkarfi 8.8.22 290,39 kr/kg
Litli karfi 8.8.22 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.8.22 366,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.8.22 Vonin NS-041 Handfæri
Þorskur 54 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 89 kg
8.8.22 Nýji Víkingur NS-070 Handfæri
Ufsi 227 kg
Lýsa 11 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 243 kg
8.8.22 Óli Á Stað GK-099 Lína
Hlýri 108 kg
Þorskur 107 kg
Keila 28 kg
Gullkarfi 20 kg
Grálúða 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 271 kg
8.8.22 Ásdís ÓF-009 Handfæri
Þorskur 871 kg
Samtals 871 kg

Skoða allar landanir »