Særif með mesta þorskaflan í september

Friðþjófur Orri Jóhannsson skipstóri á línubátnum Særif SH með afla …
Friðþjófur Orri Jóhannsson skipstóri á línubátnum Særif SH með afla í vor. Veiðarnar hafa gnegið vel í september. mbl.is/Alfons

Alls hefur íslenska fiskiskipaflotanum tekist að veiða um 19.900 tonn af þorski í september, þar af eru 16.700 tonn til aflamarks. Úthlutaður heildarkvóti í þorski fyrir fiskveiðiárið 2022/2023 er rúmlega 166 þúsund tonn og hefur því um 10% af kvótanum verið veiddur í mánuðinum.

Samanlagt lönduðu 239 krókaaflamarksbátar 4.215 tonnum af þorski í september. Mest landaði Særif SH-25 sem gerður er út frá Rifi á Snæfellsnesi, tæplega 180 tonn. Næstmesta þorskaflanum náði Auður Vésteins SU-88 frá Stöðvarfirði, rúm 173 tonn. Þriðja mesta afla náði Vigur SF-80 frá Hornafirði, alls 168 tonn.

Aflamarksskipin komu til hafnar með 15.675 tonn af þorski í september og voru þeur 137 talsins. Mestum þorskafla landaði Ólafsfirðingurinn Sólberg ÓF-1, eða 728 tonnum. Þar á eftir fylgdi Björg EA-7 frá Akureyri með 718 tonn. Þriðja mesta þorskafla í september landaði Björgúlfur EA-112 frá Dalvík, alls 693 tonn.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 5.12.22 492,82 kr/kg
Þorskur, slægður 5.12.22 440,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.12.22 360,96 kr/kg
Ýsa, slægð 5.12.22 367,70 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.12.22 310,62 kr/kg
Ufsi, slægður 5.12.22 361,60 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 5.12.22 337,23 kr/kg
Litli karfi 28.11.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.12.22 Kristján HF-100 Lína
Keila 147 kg
Gullkarfi 123 kg
Hlýri 25 kg
Þorskur 21 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 326 kg
5.12.22 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 10.878 kg
Ýsa 3.864 kg
Langa 137 kg
Keila 119 kg
Ufsi 49 kg
Steinbítur 27 kg
Gullkarfi 21 kg
Samtals 15.095 kg
5.12.22 Auður Vésteins SU-088 Lína
Keila 333 kg
Langa 256 kg
Þorskur 190 kg
Ýsa 31 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 826 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 5.12.22 492,82 kr/kg
Þorskur, slægður 5.12.22 440,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.12.22 360,96 kr/kg
Ýsa, slægð 5.12.22 367,70 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.12.22 310,62 kr/kg
Ufsi, slægður 5.12.22 361,60 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 5.12.22 337,23 kr/kg
Litli karfi 28.11.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.12.22 Kristján HF-100 Lína
Keila 147 kg
Gullkarfi 123 kg
Hlýri 25 kg
Þorskur 21 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 326 kg
5.12.22 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 10.878 kg
Ýsa 3.864 kg
Langa 137 kg
Keila 119 kg
Ufsi 49 kg
Steinbítur 27 kg
Gullkarfi 21 kg
Samtals 15.095 kg
5.12.22 Auður Vésteins SU-088 Lína
Keila 333 kg
Langa 256 kg
Þorskur 190 kg
Ýsa 31 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 826 kg

Skoða allar landanir »