Áföllin draga úr framleiðslunni

Stór og fallegur lax bíður pökkunar í sláturhúsi.
Stór og fallegur lax bíður pökkunar í sláturhúsi. mbl.is/Helgi Bjarnason

Framleiðsla í fiskeldi minnkaði heldur á nýliðnu ári frá árinu á undan. Mest munar um 1.500 tonna samdrátt í sjóeldi. Stafar það af áföllum vegna veirusýkingar á Austfjörðum og óveðurs í Dýrafirði. Mikið er af seiðum í eldi og má búast við að laxeldið rjúfi 50 þúsund tonna múrinn á þessu ári.

Slátrað var nærri 45 þúsund tonnum af laxi í fyrra sem er um 1.500 tonnum minna en árið 2021. Samdrátturinn samsvarar rúmum 3%. Er þetta í fyrsta skipti í allmörg ár sem framleiðsla í laxeldi eykst ekki en eldið hefur aukist hratt á síðustu árum.

Ástæðurnar fyrir því að framleiðslan jókst ekki eru tvær. Annars vegar setti ISA-veiran strik í reikninginn hjá Ice Fish Farm á Austfjörðum svo slátra þurfti öllum laxi úr kvíum fyrirtækisins. Hins vegar varð fyrirtækið Arctic Fish fyrir tjóni vegna óveðurs í Dýrafirði og þurfti að flýta slátrun úr kvíum þar.

Meira var sett út af seiðum í fyrra en áður. Það skilar sér í aukinni framleiðslu í ár og sérstaklega á næsta ári. Jafnvel er búist við að framleiðslan nái 50 þúsund tonna markinu í ár. Vandræðin sem urðu hjá Ice Fish Farm á síðasta ári hafa þó einnig áhrif í ár. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 392,71 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 306,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 199,48 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 77,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 109,66 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 152,75 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.491 kg
Þorskur 132 kg
Rauðmagi 13 kg
Samtals 1.636 kg
26.4.24 Magnús Jón ÓF 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.223 kg
Þorskur 215 kg
Ufsi 51 kg
Ýsa 38 kg
Samtals 1.527 kg
26.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 680 kg
Þorskur 161 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 856 kg
26.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 1.393 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 1.490 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 392,71 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 306,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 199,48 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 77,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 109,66 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 152,75 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.491 kg
Þorskur 132 kg
Rauðmagi 13 kg
Samtals 1.636 kg
26.4.24 Magnús Jón ÓF 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.223 kg
Þorskur 215 kg
Ufsi 51 kg
Ýsa 38 kg
Samtals 1.527 kg
26.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 680 kg
Þorskur 161 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 856 kg
26.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 1.393 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 1.490 kg

Skoða allar landanir »