Áföllin draga úr framleiðslunni

Stór og fallegur lax bíður pökkunar í sláturhúsi.
Stór og fallegur lax bíður pökkunar í sláturhúsi. mbl.is/Helgi Bjarnason

Framleiðsla í fiskeldi minnkaði heldur á nýliðnu ári frá árinu á undan. Mest munar um 1.500 tonna samdrátt í sjóeldi. Stafar það af áföllum vegna veirusýkingar á Austfjörðum og óveðurs í Dýrafirði. Mikið er af seiðum í eldi og má búast við að laxeldið rjúfi 50 þúsund tonna múrinn á þessu ári.

Slátrað var nærri 45 þúsund tonnum af laxi í fyrra sem er um 1.500 tonnum minna en árið 2021. Samdrátturinn samsvarar rúmum 3%. Er þetta í fyrsta skipti í allmörg ár sem framleiðsla í laxeldi eykst ekki en eldið hefur aukist hratt á síðustu árum.

Ástæðurnar fyrir því að framleiðslan jókst ekki eru tvær. Annars vegar setti ISA-veiran strik í reikninginn hjá Ice Fish Farm á Austfjörðum svo slátra þurfti öllum laxi úr kvíum fyrirtækisins. Hins vegar varð fyrirtækið Arctic Fish fyrir tjóni vegna óveðurs í Dýrafirði og þurfti að flýta slátrun úr kvíum þar.

Meira var sett út af seiðum í fyrra en áður. Það skilar sér í aukinni framleiðslu í ár og sérstaklega á næsta ári. Jafnvel er búist við að framleiðslan nái 50 þúsund tonna markinu í ár. Vandræðin sem urðu hjá Ice Fish Farm á síðasta ári hafa þó einnig áhrif í ár. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.3.23 486,50 kr/kg
Þorskur, slægður 22.3.23 524,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.3.23 379,91 kr/kg
Ýsa, slægð 22.3.23 298,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.23 227,90 kr/kg
Ufsi, slægður 22.3.23 350,47 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 22.3.23 396,18 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.23 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 10.134 kg
Skarkoli 486 kg
Steinbítur 388 kg
Ýsa 155 kg
Samtals 11.163 kg
22.3.23 Lundey SK-003 Þorskfisknet
Þorskur 2.397 kg
Ýsa 15 kg
Sandkoli 10 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 2.430 kg
22.3.23 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa
Karfi 10.195 kg
Langa 990 kg
Samtals 11.185 kg
22.3.23 Geir ÞH-150 Þorskfisknet
Þorskur 1.002 kg
Ýsa 43 kg
Skarkoli 34 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.083 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.3.23 486,50 kr/kg
Þorskur, slægður 22.3.23 524,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.3.23 379,91 kr/kg
Ýsa, slægð 22.3.23 298,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.23 227,90 kr/kg
Ufsi, slægður 22.3.23 350,47 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 22.3.23 396,18 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.23 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 10.134 kg
Skarkoli 486 kg
Steinbítur 388 kg
Ýsa 155 kg
Samtals 11.163 kg
22.3.23 Lundey SK-003 Þorskfisknet
Þorskur 2.397 kg
Ýsa 15 kg
Sandkoli 10 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 2.430 kg
22.3.23 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa
Karfi 10.195 kg
Langa 990 kg
Samtals 11.185 kg
22.3.23 Geir ÞH-150 Þorskfisknet
Þorskur 1.002 kg
Ýsa 43 kg
Skarkoli 34 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.083 kg

Skoða allar landanir »