Bakkafoss verður í Ameríkusiglingum

Bakkafoss lestar gáma á athafnasvæði Eimskips í vikunni.
Bakkafoss lestar gáma á athafnasvæði Eimskips í vikunni. Ljósmynd/Eimskip

Bakkafoss, nýtt gámaskip í þjónustu Eimskips, kom í fyrsta sinn til Reykjavíkur á mánudaginn. Það á að sigla á Norður-Ameríkuleið félagsins og lagði af stað í sína fyrstu ferð í gær. Nú eru 15 flutningaskip í siglingum fyrir Eimskip.

Tilkynnt var í mars sl. að Eimskip og Ernst Russ AG í Þýskalandi hefðu, í gegnum félagið Elbfeeder Germany, keypt 1.025 gámaeininga skip. Skipið var smíðað árið 2009. Það er 11.550 brúttótonn og í áhöfn eru 14 manns, allt útlendingar. Hlaut það nafnið Bakkafoss og verður sjötta skipið í sögu félagsins sem ber það nafn.

Sagði í tilkynningu Eimskips að með kaupunum stækki fyrirtækin enn frekar vel samsett eignasafn sitt í gámaskipum. Nú eru sjö gámaskip í sameiginlegri eigu félaganna í gegnum fyrirtækin Elbfeeder og Feederstar. Eimskip hyggst leigja skipið.

Eimskip á tæplega helmingshlut í félaginu Elbfeeder Germany sem er félag utan um rekstur gámaskipa. Ernst Russ AG er skipaeigandi sem skráður í Þýskalandi. Eimskip á ekki hlut í því félagi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.9.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 10.9.24 304,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.9.24 307,15 kr/kg
Ýsa, slægð 10.9.24 290,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.9.24 108,42 kr/kg
Ufsi, slægður 10.9.24 266,93 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 10.9.24 384,99 kr/kg
Litli karfi 10.9.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.9.24 21,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.9.24 Ísak AK 67 Þorskfisknet
Þorskur 637 kg
Ýsa 22 kg
Karfi 6 kg
Samtals 665 kg
10.9.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 2.933 kg
Þorskur 276 kg
Hlýri 31 kg
Steinbítur 24 kg
Samtals 3.264 kg
10.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 13.193 kg
Skarkoli 513 kg
Steinbítur 134 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 13.937 kg
10.9.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.107 kg
Ýsa 598 kg
Steinbítur 233 kg
Keila 53 kg
Samtals 2.991 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.9.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 10.9.24 304,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.9.24 307,15 kr/kg
Ýsa, slægð 10.9.24 290,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.9.24 108,42 kr/kg
Ufsi, slægður 10.9.24 266,93 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 10.9.24 384,99 kr/kg
Litli karfi 10.9.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.9.24 21,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.9.24 Ísak AK 67 Þorskfisknet
Þorskur 637 kg
Ýsa 22 kg
Karfi 6 kg
Samtals 665 kg
10.9.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 2.933 kg
Þorskur 276 kg
Hlýri 31 kg
Steinbítur 24 kg
Samtals 3.264 kg
10.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 13.193 kg
Skarkoli 513 kg
Steinbítur 134 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 13.937 kg
10.9.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.107 kg
Ýsa 598 kg
Steinbítur 233 kg
Keila 53 kg
Samtals 2.991 kg

Skoða allar landanir »