Fólkið bak við sjómennina

Jóhann við störf á Beiti NK 123. Stuttmynd Björns fjallar …
Jóhann við störf á Beiti NK 123. Stuttmynd Björns fjallar um líf þeirra hjóna í Neskaupstað. Ljósmynd/Björn Steinbekk

„Við byrjuðum á þessu í fyrra, ég í samstarfi við 66 gráður norður, að búa til stuttmyndir í tilefni sjómannadagsins. Í fyrra gerði ég mynd um pabba minn sem var að hætta á sjónum og hún vakti mikla lukku,“ segir Björn Steinbekk, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður, í samtali við mbl.is um verkefni á borð við stuttmyndina um Agnesi og Jóhann í Neskaupstað en Agnes er sjómannsfrú og gegnir þar með hlutverki sem að sögn Jóhanns er ekki fyrir hvern sem er.

„Ég er sjálfur kominn af sjómönnum og var á sjónum í gamla daga. Ég er búinn að vera að mynda mikið tengt sjávarútvegi síðustu átján mánuði og þá kviknaði þessi hugmynd, að búa til myndir um konurnar bak við sjómennina og fjölskyldulíf sem er svolítið öðruvísi en gerist og gengur,“ heldur Björn áfram.

Hann segir efnið áhugavert og sé þar í raun kominn óður til fólksins á bak við sjómennina, „að sýna því athygli og benda svolítið á hvernig þeirra líf er. Það var svona hugmyndin á bak við þetta,“ segir Björn og hér fyrir neðan má sjá afraksturinn.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.9.23 481,38 kr/kg
Þorskur, slægður 24.9.23 529,80 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.9.23 248,34 kr/kg
Ýsa, slægð 24.9.23 241,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.9.23 277,81 kr/kg
Ufsi, slægður 24.9.23 303,65 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.23 301,00 kr/kg
Gullkarfi 24.9.23 259,19 kr/kg
Litli karfi 21.9.23 13,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.9.23 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 77 kg
Keila 51 kg
Ufsi 20 kg
Grálúða 10 kg
Karfi 1 kg
Samtals 159 kg
24.9.23 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.992 kg
Ýsa 1.838 kg
Steinbítur 46 kg
Samtals 5.876 kg
24.9.23 Áskell ÞH 48 Botnvarpa
Ýsa 29.030 kg
Þorskur 21.922 kg
Karfi 10.392 kg
Skarkoli 1.558 kg
Steinbítur 1.112 kg
Þykkvalúra 661 kg
Ufsi 328 kg
Langa 306 kg
Samtals 65.309 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.9.23 481,38 kr/kg
Þorskur, slægður 24.9.23 529,80 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.9.23 248,34 kr/kg
Ýsa, slægð 24.9.23 241,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.9.23 277,81 kr/kg
Ufsi, slægður 24.9.23 303,65 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.23 301,00 kr/kg
Gullkarfi 24.9.23 259,19 kr/kg
Litli karfi 21.9.23 13,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.9.23 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 77 kg
Keila 51 kg
Ufsi 20 kg
Grálúða 10 kg
Karfi 1 kg
Samtals 159 kg
24.9.23 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.992 kg
Ýsa 1.838 kg
Steinbítur 46 kg
Samtals 5.876 kg
24.9.23 Áskell ÞH 48 Botnvarpa
Ýsa 29.030 kg
Þorskur 21.922 kg
Karfi 10.392 kg
Skarkoli 1.558 kg
Steinbítur 1.112 kg
Þykkvalúra 661 kg
Ufsi 328 kg
Langa 306 kg
Samtals 65.309 kg

Skoða allar landanir »