Mun færri sjávarspendýr drepast í grásleppunetum

Færri selir eru taldir drepast í grásleppunetum en áður.
Færri selir eru taldir drepast í grásleppunetum en áður. mbl.is/RAX

Mat Hafrannsóknastofnunar á meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum dregst verulega saman. Sérstaklega vekur athygli að uppreiknað meðaflamat áranna 2020-2023 gerir ráð fyrir að fjöldi sjávarspendýra sem árlega drepast vegna grásleppuveiða eru 768 sem er 76% færri en tímabilið 2014-2018 þegar talið var að fjöldinn var 3.223.

Telja vísindamenn um 501 landseli farast vegna veiðanna og er það 63% minna en í meðaflamati tímabilsins 2014-2018.

Í skýrslu Hafrannsóknastofnunar um meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum árin 2020-2023 má lesa að erfitt sé að fullyrða um ástæður minnkunar á meðafla á land- og útsel milli tímabila og er meðal annars bent á ýmsar aðgerðir til að minnka meðafla eftir 2020. Helstu aðgerðir snérust að svæðalokunum og auknu eftirliti, bæði með fjarstýrðum loftförum og með eftirlitsmönnum um borð í bátum, og gætu þær aðgerðir hafa minnkað meðaflann.

Þá minnkaði einnig meðafli fugla sem skýrist að mestu leyti að minni sókn.

Nánar verður fjallað um niðurstöður tækniskýrslunnar í blaði 200 mílna sem fylgir Morgunblaðinu á Laugardag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.3.24 464,57 kr/kg
Þorskur, slægður 4.3.24 534,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.3.24 221,29 kr/kg
Ýsa, slægð 4.3.24 203,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.3.24 190,09 kr/kg
Ufsi, slægður 4.3.24 208,50 kr/kg
Gullkarfi 4.3.24 227,76 kr/kg
Litli karfi 22.2.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 25.2.24 75,00 kr/kg
Blálanga, slægð 4.3.24 247,26 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.3.24 Seigur Iii Rauðmaganet
Þorskur 61 kg
Rauðmagi 25 kg
Grásleppa 14 kg
Steinbítur 4 kg
Skarkoli 2 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 107 kg
4.3.24 Drangey SK 2 Botnvarpa
Þorskur 99.317 kg
Karfi 19.436 kg
Ýsa 12.495 kg
Ufsi 10.627 kg
Langa 2.733 kg
Hlýri 691 kg
Grálúða 405 kg
Blálanga 231 kg
Steinbítur 146 kg
Keila 76 kg
Grásleppa 65 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 146.233 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.3.24 464,57 kr/kg
Þorskur, slægður 4.3.24 534,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.3.24 221,29 kr/kg
Ýsa, slægð 4.3.24 203,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.3.24 190,09 kr/kg
Ufsi, slægður 4.3.24 208,50 kr/kg
Gullkarfi 4.3.24 227,76 kr/kg
Litli karfi 22.2.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 25.2.24 75,00 kr/kg
Blálanga, slægð 4.3.24 247,26 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.3.24 Seigur Iii Rauðmaganet
Þorskur 61 kg
Rauðmagi 25 kg
Grásleppa 14 kg
Steinbítur 4 kg
Skarkoli 2 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 107 kg
4.3.24 Drangey SK 2 Botnvarpa
Þorskur 99.317 kg
Karfi 19.436 kg
Ýsa 12.495 kg
Ufsi 10.627 kg
Langa 2.733 kg
Hlýri 691 kg
Grálúða 405 kg
Blálanga 231 kg
Steinbítur 146 kg
Keila 76 kg
Grásleppa 65 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 146.233 kg

Skoða allar landanir »