Flotinn landaði 65 þúsund tonnum í febrúar

Fiskiskipaflotinn landaði 65 þúsund tonnum í febrúar.
Fiskiskipaflotinn landaði 65 þúsund tonnum í febrúar. mbl.is/Þorgeir

Landaður afli íslenskra skipa var 65,4 þúsund tonn í febrúar 2024 sem er 56% minni afli en landað var í febrúar 2023, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Augljóst er að loðnubresturinn er afgerandi í tengslum við samdráttinn enda lönduðu íslensku skipin 107 þúsund tonnum af loðnu í febrúar á síðasta ári en enga í sama mánuði á þessu ári.

Alls lönduðu uppsjávarskipin 25 þúsund tonnum af uppsjávarfiski í febrúar sem er 78% minna en á síðasta ári þrátt fyrir 100% samdrátt í loðnunni. Jókst kolmunnaaflinn verulega á sama tíma.

Botnfiskaflinn jókst um 10% milli ára og nam 39 þúsund tonnum í febrúar. Mesta aukningin hefur verið í ýsu, karfa og ufsa.

Fram kemur að aflamagn á tólf mánaða tímabili frá mars 2023 til loka febrúar 2024 var rúmlega 1.272 þúsund tonn sem er 1% minna en tólf mánuðina á undan. Botnfiskafli dróst saman um 11% á tólf mánaða tímabilinu á meðan uppsjávarafli jókst um 5%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 421,95 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 573,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 233,51 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 134,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 168,76 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 154,63 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,38 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 218 kg
Steinbítur 33 kg
Samtals 251 kg
30.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 208 kg
Samtals 208 kg
30.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 455 kg
Samtals 455 kg
30.4.24 Bobby 7 ÍS 367 Sjóstöng
Þorskur 81 kg
Samtals 81 kg
30.4.24 Bobby 6 ÍS 366 Sjóstöng
Þorskur 66 kg
Samtals 66 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 421,95 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 573,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 233,51 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 134,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 168,76 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 154,63 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,38 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 218 kg
Steinbítur 33 kg
Samtals 251 kg
30.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 208 kg
Samtals 208 kg
30.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 455 kg
Samtals 455 kg
30.4.24 Bobby 7 ÍS 367 Sjóstöng
Þorskur 81 kg
Samtals 81 kg
30.4.24 Bobby 6 ÍS 366 Sjóstöng
Þorskur 66 kg
Samtals 66 kg

Skoða allar landanir »