Leiguúrræði Íslands bannað

Íslenskar útgerðir hafa ekki stundað veiðar á túnfiski undanfarin fimm …
Íslenskar útgerðir hafa ekki stundað veiðar á túnfiski undanfarin fimm ár. mbl.is/Golli

Fátt bendir til að nokkur sjái sér fært að leggja í veiðar á bláuggatúnfiski í ár og verður 224 tonna kvóti Íslendinga því ekki nýttur.

Breytingar sem gerðar voru á lögum 2022 sem áttu að hvetja íslenskar útgerðir til að hefja túnfiskveiðar með því að heimila útgerðum að taka á leigu erlend sérhæfð skip eru andstæðar alþjóðaskuldbindingum Íslands og hafa ekki haft nein áhrif, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.

Fiskistofa auglýsti 8. mars síðastliðinn að opnað hefði verið fyrir umsóknir um leyfi til veiða á bláuggatúnfiski árið 2024 og eru í boði allt að þrjú leyfi. „Veiðiheimild Íslands í Austur-Atlantshafsbláuggatúnfiski er nú 0,55% af leyfilegum heildarafla sem gefinn er út af Atlantshafstúnfiskveiðiráðinu (ICCAT). Það er í ár 224 tonn. Auglýst hefur verið eftir umsóknum um veiðiheimildir fyrir íslensk skip en ekki hafa borist umsóknir,“ segir í svari matvælaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »