800 tonn af lýsi í flutningaskipinu

Flutningaskipið Key Bora sem tók niðri í Fáskrúðsfirði á skírdag.
Flutningaskipið Key Bora sem tók niðri í Fáskrúðsfirði á skírdag. mbl.is/Þorgeir Baldursson

800 tonn af kolmunnalýsi voru um borð í flutn­inga­skipinu Key Bora sem tók niðri í Fá­skrúðsfirði í gær. Flytja átti lýsið frá Neskaupstað í verksmiðju Lýsis hf. í Þorlákshöfn.

Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýs­is hf., staðfestir þetta í samtali við mbl.is.

Kafarar könnuðu ástand skipsins

Bil­un varð í stýr­is­búnaði skips­ins sem náði þó að losa sig með eig­in vélarafli skömmu síðar og var í kjölfarið fylgt í höfn. 

Lýsi hafði farið í sjó­inn í Fá­skrúðsfirði fyrir óhappið en skipið tók niðri skömmu eftir lýsisútskipun hjá Loðnuvinnslunni. 

Kafarar könnuðu ástand skipsins í dag og virðast engar alvarlegar skemmdir vera á því. Skipið er nú á siglingu suðaustur af Íslandi með farm sinn.

Þurfa á lýsinu að halda

Beðið er eftir kolmunnalýsinu í vinnslu hjá Lýsi hf. að sögn Katrínar. Hún býst ekki við því að neinar skemmdir hafi orðið á því. 

„Kolmunnavertíðinni er svo gott sem lokið og þetta er svo gott sem það kolmunnalýsi sem við fáum. Við þurfum á þessu að halda í vinnslunni og í samningum sem við erum búin að gera,“ segir Katrín.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.4.24 481,16 kr/kg
Þorskur, slægður 12.4.24 626,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.4.24 372,30 kr/kg
Ýsa, slægð 12.4.24 268,11 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.4.24 86,92 kr/kg
Ufsi, slægður 12.4.24 235,89 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 12.4.24 244,40 kr/kg
Litli karfi 11.4.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.4.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 21.000 kg
Ýsa 279 kg
Samtals 21.279 kg
12.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.308 kg
Þorskur 210 kg
Samtals 1.518 kg
12.4.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 574 kg
Ýsa 172 kg
Ufsi 70 kg
Þorskur 46 kg
Keila 15 kg
Langa 3 kg
Samtals 880 kg
12.4.24 Sæbjörg EA 184 Þorskfisknet
Þorskur 497 kg
Ýsa 57 kg
Samtals 554 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.4.24 481,16 kr/kg
Þorskur, slægður 12.4.24 626,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.4.24 372,30 kr/kg
Ýsa, slægð 12.4.24 268,11 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.4.24 86,92 kr/kg
Ufsi, slægður 12.4.24 235,89 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 12.4.24 244,40 kr/kg
Litli karfi 11.4.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.4.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 21.000 kg
Ýsa 279 kg
Samtals 21.279 kg
12.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.308 kg
Þorskur 210 kg
Samtals 1.518 kg
12.4.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 574 kg
Ýsa 172 kg
Ufsi 70 kg
Þorskur 46 kg
Keila 15 kg
Langa 3 kg
Samtals 880 kg
12.4.24 Sæbjörg EA 184 Þorskfisknet
Þorskur 497 kg
Ýsa 57 kg
Samtals 554 kg

Skoða allar landanir »

Loka