Hætta á að útgerðir fari að leggja bátum

Brynjólfur VE er einn þeirra togara sem var lagt varanlega …
Brynjólfur VE er einn þeirra togara sem var lagt varanlega á undanförnum árum vegna skerðinga aflaheimilda. Ljósmynd/Vigfús Markússon

Vel hefur fiskast af stórþorski um allt land í vetur og stefnir í að margar útgerðir verði búnar með aflaheimildir sínar á næstu vikum ef þær eru ekki þegar búnar, að því er fram kemur í síðasta blaði 200 mílna. Margir munu því leggja bátum sínum og skipum í fjóra til fimm mánuði á þessu ári, líkt og á síðasta ári.

Ráðgjöf í þorski fyrir yfirstandandi fiskveiðiár var meira en fimmtungi minni en fyrir fimm árum.

Vetrarvertíðin hefur gengið vel og hefur tekist að landa rúmlega 57 þúsund tonnum af þorski frá áramótum til 21. mars. Á sama tíma hefur verið landað meira en sautján þúsund tonnum af ýsu, 2.103 tonn af steinbít, 7.551 tonn af karfa og 1.776 tonnum af löngu.

Fiskiskipaflotinn hefur landað tæplega 110 þúsund tonnum af þorski frá upphafi fiskveiðiársins 2023/2024 til 21. mars, en nýtt fiskveiðiár hefst 1. september ár hvert. Aðeins eru eftir veiðiheimildir fyrir 58 þúsund tonnum af þorski. Það þýðir að 35% af aflaheimildunum í tegundinni eru eftir þrátt fyrir að aðeins rétt rúmur helmingur af fiskveiðiárinu sé liðinn.

Samkvæmt aflastöðuyfirliti Fiskistofu sést að a.m.k. 20 aflamarksskip eru búin með aflaheimildir sínar í þorski eða eiga minna en 100 tonn eftir af ónýttum heimildum. Hið sama á við tæplega 30 krókaaflamarksbáta. Að óbreyttu má því gera ráð fyrir að byrjað sé að leggja bátum og skipum vegna kvótaleysis og að útgerðum sem það gera muni aðeins fjölga á komandi dögum og vikum. Það staðfesta útgerðarmenn sem rætt hafa við 200 mílur.

Umfjöllunina má lesa í heild sinni í blaði 200 mílna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »