77% samdráttur í afla í mars

Mun minna magni var landað í mars síðastliðnum en í …
Mun minna magni var landað í mars síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Landaður afli í mars var rúmlega 60 þúsund tonn sem er 77% minna en í mars 2023, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Samdráttur varð í nær öllum fisktegundum, en ljóst er að loðnubresturinn hefur afgerandi áhrif þar sem loðnuaflinn í mars á síðasta ári nam rétt rúmlega 215 þúsund tonnum.

Margar afurðastöðvar hafa verið að nýta kolmunna í stað kolmunna í vetur, en kolmunnakvótinn jókst verulega milli fiskveiðiári. Tókst að landa heilum 18.184 tonnum í mars síðastliðnum á óti einu tonni í sama mánuði í fyrra.

Þorskaflinn dróst saman um 9% en sífellt fleiri útgerðir eru að klára veiðiheimildir sínar í tegundinni. Ufsinn er þó mun meira áhyggjuefni þar sem 14% samdráttur í lönduðum ufsa í mars má ekki rekja til skort á veiðiheimildum heldur þeirrar alvarlegu stöðu að erfitt reynist að veiða tegundina.

Fram kemur á vef Hagstofunnar að heildarafli á tólf mánaða tímabilinu frá apríl 2023 til mars 2024 var tæplega 1,1 milljón tonn sem er 26% minna en aflinn á sama tólf mánaða tímabili ári fyrr. Helsta ástæðan fyrir þessum samdrætti var engin loðnuveiði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 426,60 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 571,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 245,13 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 134,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 168,58 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 154,63 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,72 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.679 kg
Þorskur 78 kg
Rauðmagi 10 kg
Samtals 1.767 kg
29.4.24 Ver AK 38 Grásleppunet
Grásleppa 1.449 kg
Samtals 1.449 kg
29.4.24 Guðrún AK 9 Grásleppunet
Grásleppa 1.249 kg
Þorskur 75 kg
Samtals 1.324 kg
29.4.24 Daðey GK 777 Lína
Þorskur 7.803 kg
Samtals 7.803 kg
29.4.24 Dagur SI 100 Grásleppunet
Grásleppa 2.321 kg
Þorskur 351 kg
Skarkoli 42 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 2.723 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 426,60 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 571,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 245,13 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 134,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 168,58 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 154,63 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,72 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.679 kg
Þorskur 78 kg
Rauðmagi 10 kg
Samtals 1.767 kg
29.4.24 Ver AK 38 Grásleppunet
Grásleppa 1.449 kg
Samtals 1.449 kg
29.4.24 Guðrún AK 9 Grásleppunet
Grásleppa 1.249 kg
Þorskur 75 kg
Samtals 1.324 kg
29.4.24 Daðey GK 777 Lína
Þorskur 7.803 kg
Samtals 7.803 kg
29.4.24 Dagur SI 100 Grásleppunet
Grásleppa 2.321 kg
Þorskur 351 kg
Skarkoli 42 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 2.723 kg

Skoða allar landanir »