Varðskipið nálgast

Freyja er á leið að Rifstanga.
Freyja er á leið að Rifstanga. Ljósmynd/Guðmundur St. Valdimarsson

Varðskipið Freyja nálgast hollenska flutningaskipið Treville sem varð aflvana þrjár sjómílur út af Rifstanga í nótt. Akkeri skipsins hefur haldið vel og er Landhelgisgæslan í góðu sambandi við útgerð skipsins og áhöfnina um borð.

Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar.

Að sögn Ásgeirs er staðan óbreytt frá því í morgun. Enn á eftir að ákveða hvernig skipið verði flutt til næstu hafnar.

Er það í höndum útgerðarinnar að ákveða það. Kemur það líklega í ljós á næstu klukkustundum hvernig því verði háttað.

Á leið frá Akureyri

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á Freyju og sjóbjörgunarsveitir á vegum Landsbjargar voru kallaðar út laust fyrir klukkan þrjú í nótt vegna flutningaskipsins.

Samkvæmt upplýsingum á marinetraffic.com er erlenda flutningaskipið frá Hollandi og ber nafnið Treville. Var það á leið frá Akureyri þegar það varð vélarvana.

Aðspurður kveðst Ásgeir ekki vera með upplýsingar um hvað hafi valdið biluninni eða hversu margir séu um borð í skipinu.

Veður sé þó með rólegu móti og allt líti vel út að svo stöddu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »