Björgunarbátar komu fiskibát til aðstoðar

Fiskbáturinn sem var í vanda staddur.
Fiskbáturinn sem var í vanda staddur. Ljósmynd/Landsbjörg

Björgunarbátar voru kallaðir út í gær eftir að fiskibátur óskaði eftir aðstoð vegna þess að skipverjar höfðu fengið veiðifæri í skrúfuna og óskuðu þeir eftir drætti til lands.

Fiskibáturinn var staddur við Múlahraun á Faxaflóa, vestur af Akranesi, að því er segir í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. 

Það gekk vel að draga bátinn.
Það gekk vel að draga bátinn. Ljósmynd/Landsbjörg

Björgunarbátarnir Sjöfn og Stefnir frá Reykjavík og Kópavogi héldu út til aðstoðar klukkan 18 og klukkustund síðar voru björgunarbátarnir komnir að fiskibátnum. Vel gekk að toga bátinn, en skipstjóri fiskibátsins óskaði eftir því að báturinn yrði dreginn til hafnar í Keflavík þar sem talsverður afli var um borð sem þurfti að landa.

Sjöfn og Stefnir eru minni björgunarbátar og var því björgunarskipið Hannes Hafstein í Sandgerði kallað út til að draga fiskbátinn til Keflavíkur. Aðgerðin gekk vel og voru Hannes Hafstein og fiskbáturinn komnir til hafnar í Keflavík klukkan 23.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.5.24 426,16 kr/kg
Þorskur, slægður 28.5.24 561,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.5.24 352,10 kr/kg
Ýsa, slægð 28.5.24 238,27 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.5.24 170,69 kr/kg
Ufsi, slægður 28.5.24 219,55 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 28.5.24 379,35 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 28.5.24 242,88 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.5.24 Finni NS 21 Þorskfisknet
Þorskur 250 kg
Steinbítur 75 kg
Skarkoli 67 kg
Samtals 392 kg
29.5.24 Lilli SH 500 Handfæri
Þorskur 779 kg
Samtals 779 kg
29.5.24 Jón Gvendar ÞH 23 Handfæri
Þorskur 180 kg
Samtals 180 kg
29.5.24 Hafbjörg NS 16 Handfæri
Þorskur 397 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 402 kg
29.5.24 Fálkatindur NS 99 Handfæri
Þorskur 468 kg
Samtals 468 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.5.24 426,16 kr/kg
Þorskur, slægður 28.5.24 561,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.5.24 352,10 kr/kg
Ýsa, slægð 28.5.24 238,27 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.5.24 170,69 kr/kg
Ufsi, slægður 28.5.24 219,55 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 28.5.24 379,35 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 28.5.24 242,88 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.5.24 Finni NS 21 Þorskfisknet
Þorskur 250 kg
Steinbítur 75 kg
Skarkoli 67 kg
Samtals 392 kg
29.5.24 Lilli SH 500 Handfæri
Þorskur 779 kg
Samtals 779 kg
29.5.24 Jón Gvendar ÞH 23 Handfæri
Þorskur 180 kg
Samtals 180 kg
29.5.24 Hafbjörg NS 16 Handfæri
Þorskur 397 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 402 kg
29.5.24 Fálkatindur NS 99 Handfæri
Þorskur 468 kg
Samtals 468 kg

Skoða allar landanir »

Loka