ESA höfðar mál gegn Íslandi vegna hafnarmannvirkja

ESA hefur höfðað mál gegn ÍSlandi fyrir EFTA-dómstólnum fyrir að …
ESA hefur höfðað mál gegn ÍSlandi fyrir EFTA-dómstólnum fyrir að hafa ekki innleitt EES-gerðir um hafnarmannvirki. mbl.is/Árni Sæberg

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að vísa máli gegn Íslandi til EFTA-dómstólsins þar sem Ísland hefur ekki tilkynnt að það hafi innleitt í landslög EES-gerðir um hafnarmannvirki.

Fram kemur í fréttatilkynningu ESA að málið varðar „reglugerð um veitingu hafnarþjónustu og sameiginlegar reglur um fjárhagslegt gagnsæi hafna, auk breytingarreglugerðar sem veitir heimild til að sýna sveigjanleika varðandi innheimtu hafnarmannvirkjagjalda í tengslum við COVID-19.“

Fjallað var meðal annars um reglugerðina í áliti Samkeppniseftirlitsins á síðasta ári um samkeppnishindranir á flutningamarkaði. Kom þar fram að Samkeppniseftirlitið taldi að í innleiðingu reglugerðarinnar fælist tækifæri til að stuðla að virkari samkeppni í flutningum á Íslandi.

„ESA hefur hvorki verið tilkynnt um að Ísland hafi innleitt reglugerðina í landslög, né hefur ESA fengið aðrar upplýsingar sem benda til að svo hafi verið gert. Frestur til að innleiða reglugerðina, sem og breytingareglugerðina, rann út þann 1. febrúar 2023,“ segir í tilkynningu ESA.

Vísun mála til EFTA-dómstólsins er lokaskrefið í formlegu samningsbrotamáli ESA gegn Íslandi. EFTA-dómstóllinn mun nú dæma í máinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 4.962 kg
Ýsa 1.338 kg
Steinbítur 561 kg
Keila 136 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 7.005 kg
18.5.24 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 5.212 kg
Þorskur 633 kg
Ýsa 575 kg
Samtals 6.420 kg
18.5.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 117 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 132 kg
18.5.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 192 kg
Samtals 192 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 4.962 kg
Ýsa 1.338 kg
Steinbítur 561 kg
Keila 136 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 7.005 kg
18.5.24 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 5.212 kg
Þorskur 633 kg
Ýsa 575 kg
Samtals 6.420 kg
18.5.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 117 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 132 kg
18.5.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 192 kg
Samtals 192 kg

Skoða allar landanir »