Vill verða borginni til sóma

Jón Gnarr borgarstjóri afhenti Kristbjörgu heiðursskjal, ágrafinn stein og viðurkenningarfé …
Jón Gnarr borgarstjóri afhenti Kristbjörgu heiðursskjal, ágrafinn stein og viðurkenningarfé við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Leikkonan Kristbjörg Kjeld var í gær útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur 2010. Kristbjörg segir útnefninguna mikinn heiður sem hafi komið sér mjög á óvart.

„Þetta breytir ekki starfsháttum mínum en útnefningin er alveg án kvaða. Hinsvegar langar mig auðvitað að leika og verða minni borg til sóma.“

Kristbjörg hefur verið leikkona við Þjóðleikhúsið í rúma hálfa öld auk þess að taka þátt í sýningum annarra leikhúsa og sjálfstæðra leikhópa. Hún er margverðlaunuð og fékk t.a.m. Grímuverðlaunin á miðvikudaginn fyrir besta leik í aukahlutverki í Hænuungunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant