Helgi Björns í beinni

Efnt er til kvöld­vöku á heimilum landsmanna.
Efnt er til kvöld­vöku á heimilum landsmanna. Ljósmynd/Mummi Lu

Tón­list­armaður­inn Helgi Björns­son og Reiðmenn vind­anna halda áfram að skemmta lands­mönn­um með tón­leik­um í stof­unni í kvöld. Efnt er til kvöld­vöku á heim­il­um lands­manna í sam­starfi Sjón­varps Sím­ans, mbl.is og K100.

Helgi mun sem fyrr syngja mörg af sín­um þekkt­ustu lög­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni okk­ar og að sjálf­sögðu mun hann njóta aðstoðar góðra gesta.

Tón­leik­arn­ir hófust klukk­an 20 og þeim lauk á tíunda tímanum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.