Snoðaði sig í einangruninni

Ronaldo frumsýndi kollinn í dag.
Ronaldo frumsýndi kollinn í dag. Skjáskot/Instagram

Fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo greindist með kórónuveiruna fyrir rúmri viku og er nú í einangrun. Kappanum virðist þó ekki leiðast mikið en hann er meðal annars búinn að krúnuraka sig. 

Ronaldo virðist ekki glíma við mikil veikindi en hann birti myndband af sér í dag að hjóla. Þar frumsýndi hann einnig nýju greiðsluna. 

Hann greindist með veiruna í skimun fyrir landsleik Portúgals í Lissabon og flaug í kjölfarið heim til Tórínó á Ítalíu en hann leikur með ítalska liðinu Juventus. 

View this post on Instagram

“El éxito en la vida no se mide por lo que logras, sino por los obstáculos que superas” 😉💪🏽

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Oct 21, 2020 at 3:58am PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við vini eða milli hópa einkennast af hlýju og vinskap. Að næra þann hluta af sjálfum þér bætir samböndin og gefur listaverkum þínum meiri dýpt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við vini eða milli hópa einkennast af hlýju og vinskap. Að næra þann hluta af sjálfum þér bætir samböndin og gefur listaverkum þínum meiri dýpt.