Harry sér ekki eftir neinu

Harry og Meghan eru sátt við lífið í Bandaríkjunum.
Harry og Meghan eru sátt við lífið í Bandaríkjunum. AFP

Í janúar í fyrra tilkynntu hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, að þau ætluðu að láta af konunglegum störfum. Prinsinn flutti til Montecito í Kaliforníu síðasta sumar og er ánægður með lífið í Bandaríkjunum. 

„Harry sér ekki eftir neinu þegar kemur að því að brotthvarfi hans frá bresku konungsfjölskylduna og er mjög hamingjusamur í Montecito,“ sagði heimildarmaður Us Weekly. „Hann og Meghan njóta nýja lífsins í Kaliforníu, eru venjuleg fjölskylda og njóta frelsisins að taka sínar eigin ákvarðanir án þess að einhver sé að fylgjast með þeim.“

Hjónin sem giftu sig vorið 2018 og eignuðust barn ári seinna dvöldu fyrst um sinn í Kanada en keyptu svo hús í Kaliforníu. 

Harry er sagður hafa öðlast meira sjálfstraust á undanförnum mánuðum. „Harry horfir ekki til baka þrátt fyrir að hann sakni vina sinna heima fyrir.“

Harry og Meghan sögðu formlega skilið við bresku konungsfjölskylduna í …
Harry og Meghan sögðu formlega skilið við bresku konungsfjölskylduna í mars í fyrra. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson