Rapparinn MF Doom, Daniel Dumile, allur

MF Doom.
MF Doom.

Bandaríski rapparinn og plötuútgefandinn Daniel Dumile, þekktur undir listamannsnafni sínu MF Doom, er látinn, 49 ára að aldri. Dumile lést 31. október en ekki var greint frá andlátinu fyrr en nú um áramót.

Ekki hefur verið greint frá dánarorsök en eiginkona Dumiles, Jasmine, greindi frá andláti hans á Instagram. Dumile var breskur að uppruna en flutti á barnsaldri með fjölskyldu sinni til Long Island í Bandaríkjunum. Hann hóf að koma fram með andlitið hulið á tíunda áratugnum í Nuyorican Poets' Cafe á Manhattan og árið 1999 kom út fyrsta plata hliðarsjálfs hans MF Doom. Upp frá því kom Dumile alltaf fram með grímu sem líktist þeirri sem Doctor Doom, eitt illmenna Marvel, ber á andlitinu. Naut hann mikillar virðingar og vinsælda í heimi hipphopptónlistar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant