Helgi Björns í beinni

Helgi Björnsson heldur áfram að ylja þjóðinni á laugardagskvöldum.
Helgi Björnsson heldur áfram að ylja þjóðinni á laugardagskvöldum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Helgi Björns­son og Reiðmenn vind­anna mæta aft­ur í kvöld í Sjón­varp Sím­ans, þar sem Helgi mun syngja mörg af sín­um þekkt­ustu lög­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni. Vita­skuld mun hann njóta aðstoðar góðra gesta.

Þátt­ur­inn, sem hófst und­ir nafn­inu Heima með Helga, hef­ur sann­ar­lega unnið sér fast­an og verðskuldaðan sess í huga þjóðar­inn­ar. Þetta er sjötti þáttur Helga í haust.

Útsend­ing­in hefst klukk­an 20 og verður hægt að fylgj­ast með henni í Sjón­varpi Sím­ans, í streym­inu hér að neðan og á út­varps­rás K100.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hreinsaðu hugann og reyndu að komast eitthvað í burtu. Taktu upp hanskann fyrir vin.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hreinsaðu hugann og reyndu að komast eitthvað í burtu. Taktu upp hanskann fyrir vin.