Um 60.000 hafa séð Spider-Man á Íslandi

Spiderman: No Way Home hefur slegið í gegn.
Spiderman: No Way Home hefur slegið í gegn. Marvel

Nýjasta Spider-Man myndin, No Way Home, er að slá öll áhorfsmet. Sjö helgar í röð hefur kvikmyndin verið í toppsætinu yfir vinsælustu myndirnar hérlendis. 

Um 60.000 manns hafa nú séð myndina í íslenskum kvikmyndahúsum sem kemur ekki á óvart.  Myndin var frumsýnd 17. desember og sló þá met með tekjuhæstu opnunarhelgi allra tíma á Íslandi. Engin mynd hefur setið jafn lengi á toppsæti aðsóknarlista á Íslandi. Myndin hefur fengið frábæra dóma og mikið lof gagnrýnanda sem og áhorfanda og er áfram í sýningum í öllum helstu kvikmyndahúsum landsins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant