Ísland komst áfram

Systur eru komnar áfram!
Systur eru komnar áfram! AFP/Marco Bertorello

Systur er komnar áfram í úrslitakeppni Eurovision söngvakeppninnar sem haldin er í Tórínó á Ítalíu í ár.

Ísland var þriðja landið sem komst áfram í kvöld. Auk Íslands komust Sviss, Armenía, Litháen, Portúgal, Noregur, Grikkland, Úkraína, Moldóvía og Holland áfram.

Aðalkeppnin fer fram á laugardaginn.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir eru að reyna að rugla þig í ríminu. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir eru að reyna að rugla þig í ríminu. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann.