Grímuskylda í vissum tilvikum í strætó

Kórónuveiran Covid-19 | 24. júlí 2021

Grímuskylda í vissum tilvikum í strætó

 reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi á morgun, sunnudaginn 25. júlí. Samkvæmt reglugerðinni verður grímuskylda í gildi ef viðskiptavinir eða starfsmenn hjá Strætó geta ekki tryggt eins metra fjarlægðarmörk um borð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Grímuskylda í vissum tilvikum í strætó

Kórónuveiran Covid-19 | 24. júlí 2021

Beðið eftir strætó.
Beðið eftir strætó. mbl.is/Árni Sæberg

 reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi á morgun, sunnudaginn 25. júlí. Samkvæmt reglugerðinni verður grímuskylda í gildi ef viðskiptavinir eða starfsmenn hjá Strætó geta ekki tryggt eins metra fjarlægðarmörk um borð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

 reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi á morgun, sunnudaginn 25. júlí. Samkvæmt reglugerðinni verður grímuskylda í gildi ef viðskiptavinir eða starfsmenn hjá Strætó geta ekki tryggt eins metra fjarlægðarmörk um borð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó og jafnframt:

  • Börn fædd 2006 og yngri eru undanþegin grímunotkun.
  • Andlitsgrímur skulu hylja nef og munn.
  • Hugum að hreinlæti og eigin sóttvörnum. Viðskiptavinir skulu ekki ferðast með almenningssamgöngum ef þeir eru með flensueinkenni.

Þessar takmarkanir eru í gildi til 13. ágúst 2021.

mbl.is