123 smit – aldrei fleiri á einum degi

Kórónuveiran COVID-19 | 27. júlí 2021

123 smit – aldrei fleiri á einum degi

Tölur yfir fjölda smita sem greindust í sýnum sem tekin voru í gær hafa verið uppfærðar, nú þegar farið hefur verið yfir öll sýni gærdagsins. 

123 smit – aldrei fleiri á einum degi

Kórónuveiran COVID-19 | 27. júlí 2021

Beðið eftir skimun við Suðurlandsbraut.
Beðið eftir skimun við Suðurlandsbraut. mbl.is/Oddur

Tölur yfir fjölda smita sem greindust í sýnum sem tekin voru í gær hafa verið uppfærðar, nú þegar farið hefur verið yfir öll sýni gærdagsins. 

Tölur yfir fjölda smita sem greindust í sýnum sem tekin voru í gær hafa verið uppfærðar, nú þegar farið hefur verið yfir öll sýni gærdagsins. 

Ljóst er nú að 123 smit greindust innanlands og tvö á landamærum.

Aldrei hafa fleiri greinst með kórónuveiruna á einum degi áður hér á landi.

mbl.is