Vinnur að nýjum reglum á landamærunum

Kórónuveiran COVID-19 | 27. nóvember 2021

Vinnur að nýjum reglum á landamærunum

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vinnur nú að nýju minnisblaði varðandi sóttvarnarreglur á landamærunum í ljósi nýs afbrigðis kórónuveirunnar, Ómíkron.

Vinnur að nýjum reglum á landamærunum

Kórónuveiran COVID-19 | 27. nóvember 2021

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vinnur nú að nýju minnisblaði varðandi sóttvarnarreglur á landamærunum í ljósi nýs afbrigðis kórónuveirunnar, Ómíkron.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vinnur nú að nýju minnisblaði varðandi sóttvarnarreglur á landamærunum í ljósi nýs afbrigðis kórónuveirunnar, Ómíkron.

Þetta kom fram í hádegisfréttum Rúv

Þar segir að Þórólfur muni færa heilbrigðisráðherra minnisblaðið líklegast í dag, ekki er þó víst hvenær nýjar reglur muni taka í gildi.

mbl.is