Ómíkron greint í Nígeríu

Kórónuveiran Covid-19 | 1. desember 2021

Ómíkron greint í Nígeríu

Fyrsta tilfellið af Covid-19 smiti af Ómíkron afbrigðinu hefur verið greint í Nígeríu, fjölmennasta landi Afríku, er kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi. 

Ómíkron greint í Nígeríu

Kórónuveiran Covid-19 | 1. desember 2021

Bólusett yfir Covid-19 með bóluefni Astra Zeneca í Nígeríu.
Bólusett yfir Covid-19 með bóluefni Astra Zeneca í Nígeríu. AFP

Fyrsta tilfellið af Covid-19 smiti af Ómíkron afbrigðinu hefur verið greint í Nígeríu, fjölmennasta landi Afríku, er kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi. 

Fyrsta tilfellið af Covid-19 smiti af Ómíkron afbrigðinu hefur verið greint í Nígeríu, fjölmennasta landi Afríku, er kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi. 

Tilfellið var greint í ferðamanni sem var að koma inn í landið frá Suður-Afríku. 

„Raðgreingin hefur nú leitt í ljós að fyrsta staðfesta tilfellið af B.1.1.529 SARS-CoV-2,betur þekkt sem Ómíkron afbrigðið, hefur verið greint í Nígeríu,“ segir í tilkynningu frá sóttvarnastofnun landsins, Ifedayo Adetifa.

mbl.is