32 á Landspítala með Covid-19

Kórónuveiran Covid-19 | 20. janúar 2022

32 á Landspítala með Covid-19

Á Landspítala liggja nú 32 inni með Covid-19 sjúkdóminn, þar af þrír á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Sjúklingarnir á Landspítala með Covid-19 voru 33 í gær. 

32 á Landspítala með Covid-19

Kórónuveiran Covid-19 | 20. janúar 2022

32 liggja inni á Landsspítala með Covid-19.
32 liggja inni á Landsspítala með Covid-19. Ljósmynd/Landspítali/Þorkell

Á Landspítala liggja nú 32 inni með Covid-19 sjúkdóminn, þar af þrír á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Sjúklingarnir á Landspítala með Covid-19 voru 33 í gær. 

Á Landspítala liggja nú 32 inni með Covid-19 sjúkdóminn, þar af þrír á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Sjúklingarnir á Landspítala með Covid-19 voru 33 í gær. 

Þetta kemur fram á vef Landspítala.

Meðalaldur þeirra sem liggja inni er 65 ár.

Ekki liggur fyrir hve stór hluti þeirra sem eru á spítala með kórónuveiruna séu þar vegna Covid-19 sjúkdómsins eða annarra ástæðna.

8.815 sjúklingar eru í Covid-göngudeild spítalans, þar af 3.150 börn. All­ir sem smit­ast af Covid-19, fyr­ir utan þá sem liggja á spít­ala, eru und­ir eft­ir­liti deild­ar­inn­ar.

Starfsmenn spítalans sem eru frá vegna kórónuveirusýkingar, annað hvort í einangrun eða innlögn, eru 163.

mbl.is