Nýr meirihluti í borgarstjórn kynntur í dag

Nýr meirihluti í borgarstjórn kynntur í dag

Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur og málefnasamningur Framsóknar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík verður kynntur á sameiginlegum blaðamannafundi klukkan 15 í dag.

Nýr meirihluti í borgarstjórn kynntur í dag

Sveitarstjórnarkosningar 2022 | 6. júní 2022

Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, og Dagur B. Eggertsson, …
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, og Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur og málefnasamningur Framsóknar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík verður kynntur á sameiginlegum blaðamannafundi klukkan 15 í dag.

Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur og málefnasamningur Framsóknar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík verður kynntur á sameiginlegum blaðamannafundi klukkan 15 í dag.

Þetta kemur fram í tilkynningu.

Þar kemur fram að oddvitar flokkanna hafa boðað til fundarins í Elliðaárdal klukkan 15 í dag þar sem meirihlutaviðræður hafa staðið yfir undanfarna daga og verður fundurinn utandyra.

mbl.is