Hringveginum lokað undir Eyjafjöllum

Veðraskil í janúar 2023 | 30. janúar 2023

Hringveginum lokað undir Eyjafjöllum

Þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum við Markarfljót og til Víkur í Mýrdal hefur verið lokað vegna veðurs.

Hringveginum lokað undir Eyjafjöllum

Veðraskil í janúar 2023 | 30. janúar 2023

Björgunarsveitarbíll við Vík í dag áður en veginum var lokað …
Björgunarsveitarbíll við Vík í dag áður en veginum var lokað til vesturs. mbl.is/Jónas Erlendsson

Þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum við Markarfljót og til Víkur í Mýrdal hefur verið lokað vegna veðurs.

Þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum við Markarfljót og til Víkur í Mýrdal hefur verið lokað vegna veðurs.

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna vegna illviðris sem á að ganga yfir í dag og á morg­un. 

Líklegt þykir að færð spillist á fleiri vegum og verði þeim lokað, til dæmis á Hellisheiði, Þrengslum, við Jökulsárslón og víðar.

mbl.is