Hringvegurinn lokaður á tveimur köflum

Veðraskil í janúar 2023 | 31. janúar 2023

Hringvegurinn lokaður á tveimur köflum

Hringvegurinn er enn lokaður á tveimur köflum eftir lægðina sem gekk upp að landinu í gær.

Hringvegurinn lokaður á tveimur köflum

Veðraskil í janúar 2023 | 31. janúar 2023

Ófært er um Öxnadalsheiði og er vegurinn lokaður.
Ófært er um Öxnadalsheiði og er vegurinn lokaður. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Hringvegurinn er enn lokaður á tveimur köflum eftir lægðina sem gekk upp að landinu í gær.

Hringvegurinn er enn lokaður á tveimur köflum eftir lægðina sem gekk upp að landinu í gær.

Annars vegar er vegurinn um Öxnadalsheiði lokaður og hins vegar vegurinn frá Kirkjubæjarklaustri og allt austur að Höfn í Hornafirði.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Víða er einnig varað við hálku, snjóþekju og hálkublettum.

mbl.is