Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs

Veðraskil í janúar 2023 | 30. janúar 2023

Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs

Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði hefur verið lokað vegna veðurs.

Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs

Veðraskil í janúar 2023 | 30. janúar 2023

Mynd frá Hellisheiði. Úr safni
Mynd frá Hellisheiði. Úr safni mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði hefur verið lokað vegna veðurs.

Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði hefur verið lokað vegna veðurs.

Einnig hefur hringveginum frá Markarfljóti til Kirkjubæjarklausturs verið lokað og frá Gígjukvísl að Jökulsárlóni. 

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna vegna óveðurs­ins sem á að standa í dag og nótt og geng­ur ekki yfir fyrr en á morg­un. 

mbl.is